Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Page 79

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1989, Page 79
ferðisbrotamála. Fluttur 5. nóvember 1987 á fræðafundi Orators, félags laga- nema. — Efnahagsbrot í atvinnustarfsemi lögaðila. Fluttur 7. nóvember 1987 á málþingi lagadeildar vegna 75 ára afmælis Lögmannafélags Islands. — Efna- hagsbrot. Fluttur 16. nóvember 1987 á námskeiði Lögregluskóla ríkisins fyrir rannsakendur skatta- og efnahagsbrota. Ritstjórn: Ritstjóri Tímarits lögfræðinga. — í ritnefnd Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab og Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Auk áðurgreindra verkefna vann Jónatan að eftirtöldum verk- efnum: Kynferðisbrot: verknaðarlýsingar, rannsókn, málsmeðferð, viðurlög og önnur viðbrögð þjóðfélagsins (tengt starfi Nauðgunarmálanefndar). — Efna- hags- og fjármunabrot. — Islensk refsilögsaga, alþjóðlegar refsireglur og réttarhjálp. Páll Sigurðsson: Ritstörf: Samningaréttur. Yfirlit um meginreglur íslensks samningaréttar. Reykjavik 1987, 381 bls. — Um takmörk úrræða vegna vanefnda í kaupum. Krafa kaupanda gegn heimildarmanni seljanda eða öðrum fyrri viðskiptalið vegna vanefndar. Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti XXI. Reykjavik 1987, 39 bls. — ítök og ítaksréttur. Nokkrir megindrættir ítaksréttinda. Úlfljótur, tímarit laganema 40 (1987), bls. 7-46. — Um ábyrgðarskírteini, ábyrgðartíma og úrræði vegna galla á seldu lausafé. Úlfljótur, tímarit laganema 40 (1987), bls. 107-117. — Eftirþankar um ógildingarákvæðið nýja. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 256-259. Fyrirlestrar: Die Entwicklung des islándischen Strafrechts und Strafprozess- rechts im Mittelalter und bis 1800. Fluttur 10. ágúst 1987 á þýsk-íslensku refsiréttarmálþingi í Reykjavík dagana 10.—14. ágúst 1987. Ritstjórn: Njörður, timarit Hins íslenska sjóréttarfélags. — Erindi og grein- ar, ritröð Félags áhugamanna um réttarsögu. Rannsóknir: Páll vann að þessum verkefnum: Samningu ritgerðar um fornar réttarreglur um lagastefnur gegn látnum mönnum. — Vakningarhreyfingar um lögbókarsmíð á miðöldum. Sigurður Líndal: Ritstörf: Reglugerðarríkið. Frelsið 1986, bls. 113-123. (Heftið kom út síðari hluta árs 1987). — Political parties. Iceland 1986. Handbook published by the Central Bank of lceland. Reykjavík 1987, bls. 116-124. Fyrirlestrar: Þingvellir and Alþingi: An Outline of History. Fluttur 20. maí á ráðstefnu Alþjóðasamtaka um heimspeki laga og þjóðfélags (International Association for Philosophy of Law and Social Philosophy) I Reykjavík og á Þingvöllum dagana 18.—20. maf 1986. (Féll niður úr síðustu skýrslu). — Reglugerðarríkið. Fluttur 3. mars á 7. Viðskiptaþingi Verzlunarráðs íslands 1987. — Hvert stefnir stjórnskipun íslendinga? Fluttur 7. mars 1987 á vegum Menningarráðs ísafjarðar og Menntaskólans á Ísafirði. — Stjórnkerfið og meðferð mála í stjórnsýslunni. 8 fyrirlestrar fluttir 25.— 26. mars 1987 og 8 fyrirlestrar fluttir 13.—14. október 1987 á vegum Stjórnsýslufræðslu ríkisins. — Die Entwicklung der Verfassung und des Strafrechtssystems im altislánd- ischen Freistaat. Fluttur 10. ágúst á þýsk-íslensku refsiréttarmálþingi í Reykja- vík dagana 10.—14. ágúst 1987. — Um Rasmus Kristján Rask og dvöl hans 73

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.