Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 49

Ægir - 01.06.1998, Side 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Jóhann viö síðasta trébáthm sem hann smíðaði. Bátinn keypti Jóhann fyrir nokkr- um árum. tilliti til aflameðferðar þannig að betra hráefni verði skilað á land. „Sannleikurinn er líka sá að því betri sem aðstaðan er þá aukast ekki aðeins möguleik- arnir á að bæta aflann heldur næst fram vinnuhagræðing um leið og þannig haldast margir þættir í hendur." Úreldingarreglurnar ráða miklu Reglur miðast við að eigi að smíða nýjan smábát þá þarf að úrelda helmingi meira á móti. Þar af leiðandi er lítið um nýsmíði í dag en meira um alls kyns breytingar og í mörgum tilfellum breytingar sem hægt er að gera til að auka burðargetu án þess að skráning á bátunum breytist. „Því miður hafa reglurnar stýrt okkur í gegnum tíðina og það er skelfilegt að menn skuli ekki átta sig á að mikill fjöldi minnka ágjöfina yfir þá á ferð, minnka veltu og þannig má áfram telja. Það er líka mjög merkilegt hér á landi að menn eru tilbúnir til að leggja í ýmsar nýjungar í breytingum og hreinar til- raunir og það tel ég að hafi skilað okk- ur mikilli þekkingu og reynslu sem get- ur gefið okkur möguleika í framtíðinni til útflutnings. Mér er til efs að það finnist víða jafn mikið hugrekki hjá bátaeigendum til að prófa nýja hluti í bátunum. Hér höfum við gert tilraunir með alls konar veltistokka, skriðbretti, perur, flotkassa af öllum mögulegum gerðum og margt af þessu eru hreinar og klárar tilraunir. Um borð í bátunum hefur líka orðið ör þróun og þar má nefna breytingar til að hægt sé að koma við fiskikör- um og bæta vinnuaðstöðu og meðferð á afla," segir Jóhann og undirstrikar að mikill áhugi sé meðal smábátasjó- manna að bæta bátana með sjómanna rær á bátum sem þeir myndu aldrei róa á ef þeir mættu ráða sjálfir. Það er mjög oft miklu skynsam- legra að hægt sé að smíða nýjan bát frekar en að endurbyggja gamalt því þá geta menn valið sér það sem hentar hverjum og einum. Þegar um endur- byggingu á eldri bátum er að ræða þá verður aldrei hjá því komist að menn verði bundnir af því sem fyrir er," segir Jóhann. Jóhann segir að nokkuð vel hafi gengið að afla verkefna og komi bátar víða að af landinu til ýmis konar breyt- inga eða lagfæringa. Að jafnaði starfa 7-9 starfsmenn hjá Knörr ehf. en fjöld- inn var meiri þegar best lét í smíðum smábáta. PÓl&R NE Einholti 6 105 Reykjavík Sími 561 8401 NGAIR 49

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.