Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 8
134 MORGUNN manns eða konu, sem jarðneskur líkami þeirra hefir síðan fyrir löngu legið í gröfinni eða verið brendur upp í hnefafylli af ösku, það er í mínum augum hið undra- verðasta kraftaverk af öllum sálrænum fyrirbrigðum. Að sjá mann í góðri rauðrl ljósbirtu koma út úr mið- ilsherbergi, ganga til þín þó nokkur skref frá byrginu, klappa fast eða taka innilega í hönd þér, tala við þig í eðlilegum, vel heyranlegum málróm um atburði, sem sýna að hann hefir enn í óskertu minni einstök atvik, og eftir fáar mínútur kveðja þig glaðlega, leysast upp í þoku og aflíkamast fyrir augum þínum og hverfa nið- ur í gólfið, það er algjörlega ógleymanlegur atburður. Ég hefi hitt fyrir fjölda af miðlum, suma óáreiðan- lega, en aðra, sem ég hef rannsakað og reyndust í hví- vetna áreiðanlegir og heiðarlegir. Einn þeirra var doktor Robert Moore, prestur spiritistakirkju í Dayton, Ohio í Bandaríkjunum. Doktor Moore hafði einhverjar frá- bærustu miðilsgáfur, sem ég nokkru sinni hef þekkt. Hann var frábrugðinn öðrum miðlum, sem ég hefi þekt. Herbergið, sem notað var til tilraunanna, hafði hann ekki sjálfur valið, heldur tilraunaflokkur hans útveg- að það. Þar var engin leynihurð og enginn afkymi bak við byrgið, sem ekki var annað en eitt horn á herberg- inu, tjaldað af með tveim dökkum tjöldum. Þar gat enginn komizt að baki; og hefði nokkur átt að komast að framan, þar sem voru aflæstar dyr, og inn að byrg- inu, hefði hann orðið að klöngrast yfir eða gegnum margfaldar raðir fundarmanna. Herbergið var lýst með rauðu ljósi, daufu, en þó svo, að fundarmenn sáu vel miðilinn, þegar augað vandist. Moore sat fyrir utan byi'gið, meðan líkantningarnir bygðust upp fyrir innan, úr útfryminu, sem allir kann- ast við, sem heyrt hafa um fyrirbrigðin. Dr. Moore gat alveg eins og gjörði það oft, að hafa fundi annars stað- ar en vanalega, farið af einu heimili á annað ef nauðsyn krafði og ltomu sömu fyrirbrigði. Hann var vanur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.