Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 31
MORGUNN 157 vita, uppi^eisn og heimtuðu skýrari svör. En hvernig átti að gefa þau slcýru svör, þegar upprisutrúin var orðin svo vándlega vafin í umbúðir, að engum eða fáum datt í hug að nokkuð væri innan í þessum umbúðum öllum. Og loks var svo komið, að mikill þorri manna í hinum svokallaða kristna heimi var farinn að láta sér detta í hug, að líklega væri, þegar öllu væri nú á botninn hvolft, ekkert líf til eftir þetta. Vísindin fluttu þessa skoðun. Við höfum öll heyrt hana, og hún hefir meira að segja fest rætur í hugum okkar allra, náttúrlega mismunandi djúpt, en rætur þó, sem við eigum erfitt með að upp- ræta alveg. Þessi skoðun hefir verið nefnd efnishyggja sökum þess, að fylgjendur hennar neita að taka neitt annað til greina, en það sem er af þessum heimi, allt annað er í þeirra augum hjátrú og vitleysa. Ef finna á réttan mælikvarða fyrir því, hvað trúnni á upprisuna hefir hnignað mikið nú á síðari árum, þá er rétt að athuga svör manna við þessari spurningu: Held- ur þú að líf sé til eftir þetta? Svörin eru mjög lík. ,,Ég vona það“, segja sumir. „Þetta er manni kent“, segja aðrir, og fleira álíka sannfærandi(!). En að finna al- gerlega skýlausa játningu, borna fram af krafti sann- færingarinnar, það er því miður afar sjaldgæft. Þá tekur ekki betra við, ef það fólk, sem trúir nú á annað líf, er spurt á hvern hátt það álíti að því lífi sé farið. Það hefir náttúrlega engin svör við þess háttar spurningum, enda hafa þær til skamms tíma verið álitnar óþarfar, og bera vott um guðleysi. Og mér er spurn. Hvernig ætti fólk að hafa nokkur svör? Ég veit ekki betur en aliur þorri þeirra presta, sem ég hefi heyrt til (og svo mun vera um fleiri), hafi farið algjörlega utan við að svara þess háttar spurningum. Þeir hafa látið sér nægja að segja, að við skildum ekki, og væri ekki ætlað að skilja, leyndardóma guðsríkis, eða farið að segja frá sæluríkum bústöðum á himnum, þar sem engin harma- kvein né mæða sé framar til o. s. frv. Og þeir létu sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.