Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 32
158 MORGUNN nægja, prestarnir í gamla daga, að segja mönnum frá því, að guð væri alvitur, algóður og réttlátur guð; og ef menn gátu ekki sætt sig við þessa skýringu við spurn- ingum sínum, þá varð þeim svo sem engin skotaskuld úr því, að láta þá vita að til væri staður, sem vantrú- uðum mönnum væri ætlaður eftir dauðann. Getið þið nú hugsað ykkur öllu afskræmislegri mynd af guði og tilverunni í heild sinni, en þessar og þvílíkar kenningar. Þið vitið öll, að ég er ekki að tala hér um skoðanir, sem farið var leynt með; þið munið eftir því í Barnalærdóms- kverinu, sem ég og jafnaldrar mínir lærðu. Flettið upp í kaflanum um dauðann, dómsdag og annað líf, þar isjáið þið fróðleikinn, sem borinn var á borð fyrir börn og fullorðna á þeim dögum. Með vaxandi menningu, með vaxandi þrá eftir að vita hið rétta, heimtaði fólkið eitthvað, sem samrýmdist betur heilbrigðri skynsemi. Það neitaði blátt áfram að trúa á þann guð, sem léti nokkura sál fæðast inn í þenn- an heim, vitandi fyrirfram af alvizku sinni, að henni mundi mistakast svo jarðvist sín, að það leiddi hana til eilífra kvala. Breyskir og syndugir mennirnir vissu, að þetta væri svo grimdarlegt, að þeir mundu jafnvel ekki geta fengið af sér að gjöra þetta, hvað þá heldur hann, sem er öllum æðri og betri. Það eru þó ekki liðin nema rúm 40 ár síðan presturinn Matthías Jochumsson fékk áminningu hjá biskupi fyrir að afneita þessari svívirði- legu guðlöstun, sem útskúfunarkenningin er og hefir altaf verið. Þannig voru þá trúarhugmyndir alls þorra lands- manna í lok 19. aldarinnar, annars vegar þokukend al- gleymishugmynd um lífið eftir dauðann, hinsvegar steingjörvingsleg efnishyggja með kuldaglott á vörum yfir þeim veiku vonum, sem sumir gjörðu sér um áfram- haldandi líf, vonum, sem efnishyggjan taldi á engum rökum bygðar, sem takandi væri mark á. Trúmennirnir hömpuðu Biblíunni máli sínu til stuðnings, en hinir töldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.