Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 22
148 MORGUNN ir. Hin mótstaSan er einkum frá sérstaklega ströngum biblíutrúarmönnum, sem vitna í, að 5. Mósebók banni samband við dána (fréttir af framliðnum). Þeim hefir verið bent á, að Móselög binda ekki kristna menn. Páll kallar þau ok, sem hann varar við að leggja á sig. Enda mun nú af fáum tekið í alvöru marlc á þeirri mótbáru. Og Jesús sjálfur hafði samband við Móse og Elías með- an hann lifði, og við lærisveina sína eftir uauða s.nn. Hitt er þaðan af fjarstæðara, að spiritistar, sem yfir- leitt eru guðhræddir menn, hafi gjört samband við djöf- ulinn. Það hefir heyrzt, en er auðvitað ofstækisfult ó- ráðshjal. Mörg stórsannindi mannkynsins sættu mótmælum í fyrstu, voru talin fjarstæða, sum guðleysi, en sannleiki þeirra sigraði. Sama sýnist verða hlutskipti þessa mikla máls, sálarrannsóknanna, heimskað og bannfært í fyrstu, en nú sýnilega á sigurvegi. Svigurmæli og last- yrði skaða það ekki framar. Ég vona, að þér, heiðruðu tilheyrendur, hafið heyrt nokkurnveginn vel mál mitt. Þegar ég hef setið og hlýtt hér á hinn ágætlega snjalla sóknarprest yðar, hef ég tekið eftir, að hljóðhlutföll í þessu fagra guðsmusteri eru ekki svo góð, sem æskilegt væri. Treysti ég mér því, með mínum miklu óstyrlcara rómi, betur til að tala í þessum sal. Á undan máli mínu bað ég yður að syngja sálminn (nr. 23) um svölun og saðning handa þyrstum og hungi’- uðum sálurn; það er það, sem vissan um framhaldslíf vill veita. Og um leið, og ég nú að endingu vil þakka yður góða áheyrn, vil ég biðja yður að syngja sálm Matthíasar: „Faðir andanna", nr. 638, sem svo fagurlega túlkar þann frið á jörðu og velþóknun guðs yfir mönnunum, sem spiritisminn hefir fyrir takmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.