Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 13

Morgunn - 01.06.1940, Side 13
•MORGUNN 7 dóm hans. Það er í sjálfu sér ákaflega ranglátt, að bendla spíritismann við þær árásir, sem gerðar hafa verið á undanförnum árum og áratugum á kenningu kirkjunn- ar um meydóm Maríu; þær árásir hafa komið úr öðrum áttum, þær hafa komið frá guðfræðingunum sjálfum. En allflestir hérlendir spiritistar eru varfærnir í þessum efnum og munu geta tekið undir orð séra Haralds Níels- sonar, er hann sagði að sálarrannsóknirnar hefðu opnað augu sín fyrir svo- mörgu undursamlegu í tilverunni, að hann teldi rétt að fara varlega í að neita möguleikan- um fyrir meyjarfæðingunni. Með þessari afstöðu eru spiritistarnir íslenzku engan veginn að hverfa til trúar á þennan myrka leyndardóm, og þeif munu segja, að þessir hlutir lcomi spiritismanum blátt áfram eklcert við. Ég geri ráð fyrir, að flestir þeirra muni jafnframt geta tekið undir með einum frægasta nútímarithöfundi og prédik- ara Bandaríkjanna'), sem segist ekki skilja að þessi kenning komi trúnni, trúarlífinu sjálfu, nokkuð við. Vegna þess að afstaða mannanna til Krists er miklu fremur komin undir innri hugarhneigð þeirra — temp- eramenti — en skilningi þeirra og þekkingu, verður það auðsætt mál, að á meðal spiritistanna gætir margvíslegr- ar afstöðu til guðdóms frelsarans. Sumir þeir frægustu með Englendingum, eins og t. d. Frederick Myers og Sir Oliver Lodge, trúa — eins og séra Haraldur gerði hér hjá oss — eindregið á guðdóm Krists. Ekki vegna þess að hann hafi engan mannlegan föður átt, heldur vegna þess, að með Jóhannesi og Páli postula trúðu þeir á fortilveru hans, trúðu því að hann hefði verið til frá eilífð á himn- um, en af heilögum kærleika hafi hann stigið niður í heim efnisins, myrkursins, þjáninganna og dauðans, og fæðst þar í mannlegu holdi til þess að vinna sitt heilaga endurlausnarstarf fyrir hið jarðneska mannkyn. Ég geri eindregið ráð fyrir að spiritisminn, með sínum ótal mörgu 1) H. Emerson Fosdick.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.