Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 4
MORGUNN $2 ar uppgötvanir síðari tíma, hvort sem er um flugferðir, þráðlaust skeyti eða aðrar nýjungar að ræða, eru allar næsta þýðingarlitlar hjá því að hafa uppgötvað nýja teg- und efnisins, með möguleikum, sem enginn hefir haft grun um áður og sennilega búa með hverjum manni. Er það ekki furðulegt, að einmitt þeir, sem voru að leita að andanum, skuli hafa gert þær uppgötvanir um efnið og þess stórkost- legu mögleika, sem engum efnishyggjumanni hafði tekizt að gera? t Þess ber fyrst að geta, að þróun hinna sálrænu fyrir- brigða hefir orðið hægfara. Það liðu ár frá fyrstu höggunum í Hydesville, unz sögur fara af verulegum andalíkamning- um. Milli 1850 og 60 fóru þessi fyrirbrigði að verða almenn, og þau voru opin fyrir möguleikum til svika, vegna þess að bæði hafði fólk litla þekkingu á þeim og auk þess gátu þau ekki gerst nema í myrkri. Þótt nokkuð væri raunveru- iega um svik, sáu gagnrýnendur og rannsóknamenn að við mörg af þessum fyrirbrigðum hafði engum svikum verið unnt að koma, mörg fyrirbrigðin voru tvímælalaust sönn. Rannsóknirnar sannfærðu ýmsa dómbæra menn um, að vissir menn, sem nefndust „líkamningamiðlar", voru þeim hæfileika gæddir, að þeir gátu framleitt úr líkama sínum seigt (viscous) og límkennt efni, sem var frábrugðið öðrum efnum í því, að það gat orðið þétt og fast eins og önnur efni, en gat því næst horfið inn í líkama þessa fólks aftur, án þess að skilja eftir nokkur merki, jafnvel ekki á fötum miðlanna, sem þetta dularfulla efni streymdi þó í gegn um. Nokkrum djörfum rannsóknamönnum tókzt að snerta þetta efni, og þeir fullyrtu, að það væri teygjanlegt og að það virtist mjög viðkvæmt, eins og það væri lifrænt útstreymi frá líkama miðilsins. Að þessum fullyrðingum skellihlógu vitanlega vísindamennimir, sem af liffræðileg- um og eðlisfræðilegum ástæðum neituðu þeim gersamlega- Ég vona að geta sýnt fram á það síðar í þessari ritgerð, að í þessum efnum voru hinir fyrstu spíritistar sannleiksfrum- herjar, og að þeir höfðu þarna uppgötvað hið merkilegasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.