Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 14
92 MORGUNN vísindanna, trúarbragðanna og blaðamannanna á þeirri tíð. Nú fyrst, löngu síðar, erum vér að byrja að skilja boð- skapinn, sem Katie King flutti. Þetta skulum vér láta nægja um tímabil Sir William Crookes og það ljós, sem síðari tíma rannsóknir hafa varpað yfir starf hans. En aðrar stórmerkar rannsóknir hafa einn- ig lilotið staðfesting og yfir þær varpað nýju ljósi. Þar á ég við hinar frægu rannsóknir dr. Crawfords í Belfast á miðlafyrirbrigðum hjá ungfrú Goligher, sem hann birti skýrslur um í bókum sínum tveim, The Reality of Psychic Phenomena og Experiments in Psychic Science. Miðillinn, ungfrú Goligher, var ung stúlka, menntuð og göfug og af einni af ættgöfugustu fjölskyldu Belfast-borgar. En þrátt fyrir þetta hikuðu ekki andstæðingar málefnisins við að bregða henni um svik, þótt enginn vottur af skyn- samlegri ástæðu væri til þess, þegar þeir urðu að gefast upp við að skýra fyrirbrigðin, sem hjá henni gerðust. Það er ömurlegt til þess að vita, að fólk, sem þessum sjald- gæfu gáfum er gætt og leggur sig fram til rannsókna hjá vísindamönnum. skuli þurfa að verða fyrir aðkasti og lúalegustu árásum, því að slíkt fælir aðra, sem hæfileikum eru gæddir, frá að gefa sig til rannsókna, en allt þetta er vitanlega Þrándur í Götu fyrir rannsóknunum. Mér virðist höfuðlexían, sem vér getum lært af rannsókn- um og tilraunum dr. Crawfords, vera sú, að ectoplasmað sé efni, sem aflið, er að baki stendur, getur notað í margvís- legum tilgangi. Hjá Crookes var þetta efni notað af hinum ósýnilegu öflum til þess að byggja upp líkamninga, mann- gerfinga. 1 Belfast, þegar dr. Crawford rannsakaði, var þetta sama efni, ectoplasmað, notað til þess að mynda úr því stengur eða kraftsúlur, sem gengu út úr líkama hinnar sofandi ungfrú Goligher og framleiddu högg eða hreyfðu hluti, sem voru í nokkurri fjarlægð frá miðlinum. Sofandi í transinum sat ungfrú Goligher á vog, út frá líkama hennar gekk slík ectoplasmastöng, teygðist undir borðplötu og hóf borðið í loft upp, en vogin sýndi að miðillinn í trans-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.