Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 56
134 MÖRGUNN rætur hans. Með því, meðal annars, þróast bezt hugsjón landsskólans, þjóðinni til blessunar og andlegs þroska. Að svo mæltu árna ég Háskóla Islands allra heilla, að yfir honum, öllum deildum hans, og að gefnu tilefni á þess- um degi, sérstaklega yfir Guðfræðideild hans, megi jafnan hvíla sá heilagi andi, er hvarvetna leiði í ljós nýja þekkingu og sannleikann á hverju sviði. Mætti þá svo fara, að eftir 100 ár ætti þjóðin prestunum enn meira að þakka en hún á nú, þótt ég vilji ekkert draga úr, að það sé mikið. Kr. Daníelsson. 1 ÞÝZKALANDI hefir spíritisminn átt mjög erfiða aðstöðu um margra ára skeið, allt frá valdatöku nazista árið 1933 hefir hann sætt ákveðnum ofsóknum. En síðustu fregnir frá Þýzkalandi herma, að nú séu þýzkir spíritistar á hernámssvæðum Breta og Bandaríkjamanna að mynda með sér samtök að nýju. Hefir verið myndað Félag Visindalegra Spíritista, undir forystu Hans Dahn í Hannóver, og hefir fjöldi fólks víðs- vegar um landið gengið í það félag. Mikill skortur er þar á bókum um sálræn efni, þvi að nazistar leituðu þess að út- rýma öllum þessháttar bókmenntum. Mun lítið vera til í Þýzkalandi af hinu stórmerka riti dr. E. Mathiesens: Das Persöhnliche Uberleben des Todes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.