Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 37
MORGUNN 115 rjúfa. Á sama hátt skyldu þeir, er í ytra hring sátu, tak- ast í hendur og tengja sig innra hringnum. Væri þetta bæði gert til þess að auka kraftinn og einnig til hins, að hver gæti haft eftirlit með öðrum að ekki ættu þeir þátt í því, sem fyrir kynni að koma. Næstar miðlinum sátu tvær konur, sín til hvorrar handar, og kváðust þær aldrei hafa sleppt af höndum miðilsins á meðan fyrirbrigðin gerð- ust. Ennfremur létu þær, samkvæmt ósk miðilsins, fætur sínar jafnan snerta fætur hans, svo að þær gætu fylgst með, ef hann hreyfði þá til. Eftir að sungin höfðu verið nokkur lög og forseti flutt bæn hófust fyrirbrigðin með því, að mjög glaðleg vera, sem nefnist Knud, talaði af vörum miðilsins, sagði, að hann og Hans vinur sinn væru þar komnir og mundu nú taka að sýna, hvers þeir væru megnugir, en enginn þyrfti þó að óttast, því að hér væru vinir að verki. Þess skal getið, ■'.ð í fundarherberginu var svartamyrkur og engin Ijós- týra kveikt, en sjálflýsandi merkin á hlutunum á borðinu gerðu öllum kleift að fylgjast með hreyfingum þeirra. (Og á næsta samskonar fundi var einnig sjálflýsandi gerfiblóm fest á barm miðilsins, svo að allir fundarmenn gætu fylgst með ef hann hreyfði sig). Tóku nú að heyrast högg barin í borðið, tið og snörp eins og þegar slegið er þéttingsfast með knúanum. Fundar- menn sungu lag og var þá slegið í réttu hljómfalli við hrynjanda lagsins. Nú tóku högg að dynja víðsvegar í veggi og hurðir stofunnar. Rafljósið var kveikt eldsnöggt hvað eftir annað, alls fjórum sinnum. Lúðurinn með hin- Um lýsandi fleti sást svífa um stofuna, blýanturinn tók að skrifa með ótrúlegum hraða á pappírsblokkina. Mandó- línið sveif um stofuna, hvað eftir annað, og var sleg- ið á strengina í ákafa. Lykli var snúið í hurðinni fram í forstofuna að baki miðilsins og hurðin opnuð, svo að greinilega sást birtan úr forstofunni. Hvað eftir annað var slegið á nótur píanósins, sem stóð við skilrúms- vegg skáhallt á bak við miðilinn og í a. m. k. 2—2Y2 meters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.