Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 13
morgunn 91 gæti átt sér stað, hlaut hinn varfærni og ágæti vísinda- maður annað tveggja að vera geðveikur eða svívirðilegur lygari. Engan annan en geðveikan mann hefði verið unnt að blekkja svo geypilega, eða mikill lygari hefði hann mátt vera til þess að fullyrða, eins og hann gerði, að þessi dular- fulli gestur væri fjórum og hálfum þumlungi hærri en mið- illinn, hefði mikið og fagurt jarpt há, sem langur lokkur var skorinn af alveg uppi við kollinn — en miðillinn var nær svarthærð, — og að lokum voru púlsslögin talin, bæði í líkamningnum og miðlinum, og reyndust vera mjög ólík. Allt ævistarf Sir William Crookes sannar, að hann var hvorki geðveikur maður né lygari. Af viti sínu gat hann ekki dregið aðra ályktun en þá, að þetta fyrirbrigði, sem staðfest var með fjörutíu ljósmyndum, sem af því voru teknar, væri raunverulegt, en óskylt með öllu öðrum stað- reyndum í alheiminum. En nú erum vér búnir að fá nýja útsýn yfir þessi efni. Fyrir tilstilli nýrra rannsókna hefir oss tekizt, að mega fara inn í myrkraherbergið og fá þar vitneskju um, hvað raunverulega gerðist með Florrie Cook. Þar liggur hún í legubekknum, stynur öðru hvoru þungan. Út frá henni streymir þetta lifandi ectoplasma, myndar fyrst eins og ský úr fljótandi efni, sem síðan þéttist og tekur á sig fasta mynd. Þessi mynd losnar frá miðlinum, þráðurinn slitnar, og Katie King hefir eins og yfirklæðst þessari líkamsmynd, sem sjálfsagt hefir verið einskonar endurbygging af líkam- anum, sem hún hafði áður lifað í á jörðunni. Hún gengur fram, lifði þessar stuttu, furðulegu stundir á jörðunni aftur, talar við prófessor Crookes, leikur sér við börnin hans og segir þeim sögur frá fyrri dögum, og hverfur síðan með þessum orðum: ,,Nú er hlutverki mínu lokið,“ hverfur og kemur ekki aftur. Hlutverk hennar var að sanna trú- lausri kynslóð framhaldslíf mannssálarinnar, og henni hefði tekizt að sanna það að fullu, ef hennar djarfi vitnisburður hefði fengið að njóta sannmælis, en ekki verið hindraður af moldviðri fávizkunnar, hleypidómanna, efnishyggjunnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.