Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 21
MORGUNN 99 var í höndum rannsóknarmannanna. Nú var búið að ganga svo frá, að ómögulegt var, að miðillinn gæti komið nokkr- um svikum við, þarna var hann algerlega innilokaður og möskvarnir svo smárðinir á netinu, að óhugsandi var, að í gegn um þá gæti hann komið nokkru fram í fundarsal- inn til að blekkja með. Nú voru tjöldin svörtu dregin fyrir byrgið og rauðu ljósin kveikt í fundarsalnum. Fund- urinn hófst, og gleði andstæðinganna var ekki lítill, þeg- ar fundinum lauk þannig, að þótt miðillinn hefði sofnað höfðu engin fyrirbrigði gerst! Enn voru tveir fundir eftir og allar hinar sömu varúðarráðstafanir voru gerðar. Þrátt fyrir þær allar, komu fram á öðrum fundinum þrjár lík- amaðar verur, hjúpaðar hinum miklu, drifhvítu slæðum, og á þriðja og síðasta fundinum komu, undir sömu ströngu rannsóknaskilyrðunum fram sjö slíkir óvæntir gestir! Hvað hafði hér gerzt? Hvernig hafði þetta getað gerzt? Þegar útfrymið streymir út af miðlinum er það hálffljót- andi og í þeirri mynd hafði það vitanlega streymt í gegn um hið þéttriðna net, og þar, á bak við byrgistjaldið, hafði það tekið á sig fasta mynd og verurnar notað það til að byggja sig upp úr því, og að því loknu gengu þær sigri hrósandi fram fyrir hina undrandi rannsóknamenn. Stjórn S.R.F.l. leit svo á, að þegar væri búið, bæði hér á landi og annarsstaðar, að rannsaka hr. E. Nielsen svo rækilega og staðfesta svo rækilega stórfelldan miðils- hæfileika hans til líkamlegra fyrirbrigða, að vér ættum þess ekki kost að gera það betur og þessvegna var þegar eftir að hann kom gengið að því að halda fyrir gesti fundi Þá, sem hann hafði gefið félaginu kost á að fá. Tilhögun fundanna fyrir líkamningafyrirbrigði var æv- inlega hin sama. Fundirnir voru allir í húsi félagsins að Sólvallagötu 3, en miðillinn bjó hjá Jónasi Þorbergssyni útvarpsstjóra, og fylgdu þau hjónin honum á alla fundina °g sátu þá, og gerðu sér allt far um að láta honum líða sem bezt, meðan hann dvaldist hér í bænum. Tjaldað var fyrir eitt hornið í fundarherberginu með léttu, svörtu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.