Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 32
110 MORGUNN hana hér og léti í ijósi gleði yfir nærveru systkina sinna. Knud var einkar gamansamur og léttur í máli, og er fund- armenn höfðu orð á þessu, svaraði hann: „Jeg er altid interessant.“ Stuttu á eftir ávarpaði Míka fundarmenn nokkrum orð- um, en rétt á eftir heyrðist Elisabeth tala inni í byrginu, var rödd hennar lág og hvíslandi. Fyrsta líkamaða veran kom fram úr byrginu kl. 9,15. Það var Rita, bauð hún gott kvöld, en stóð fremur stutt við. Næsta veran, sem birtist, kom aðeins fram en hvarf án þess að gera frekari grein fyrir sér. Þá kom fram Saxonius og rétt á eftir kvenvera, sem virtist kalla sig Hiidi, en röddin var lág og veik. Því næst birtist lítið barn fyrir framan byrgið. Sjötti í röðinni var Jóhannes, sýndi hann fundargestum hendur sínar og handleggi. Sjöunda veran virtist segja: Emilía. Næst á eftir kom Hansen, og þá Ríta. Þá kom Benito fram úr byrginu og var mjög greinilegur. Þá kom vera, sem nefndi sig Jón, sagði: mamma, og gekk til konu einnar, er sat í innsta hring, frú Ólafíu Hansen. Þá kom fram fram vera, sem nefndi sig systur Louise. Sýndi hún slæður þær, er hún var hjúpuð i, og virtist það vekja hrifningu fundargesta. Þá kom vera fram úr byrginu, gekk þar að, sem Jónas Þorbergsson sat, og sagði: „gott kvöld, Jónas, Guð blessi þig.“ Þá kom fram vera, sem nafngreindi sig ekki en hvarf því næst sam- stundis aftur inn í byrgið. Næsta veran kvaðst vera Kaj Munk. Var hann næsta sterkur, lyfti slæðunum frá and- liti sínu, lyfti hönd sinni og lýsti blessun yfir viðstödd- um. Fylgdi honum geysimikill kraftur. Að lokum kom fram Pastor Christensen og því næst vera, sem kvaðst stjórna þróun miðilsins. Manngerfingafyrirbrigðunum lauk kl. 9,40, og höfðu þau þá staðið í 25 mínútur. 18 manngerfingar höfðu birzt fund- armönnum að þessu sinni. Fundinum lauk með venjuleg- um hætti. Einar Loptsson.“ (sign.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.