Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 42
að þeir, sem sátu í endasætum innra hringsins, sátu svo. til þétt upp að miðlinum. Á þessum fundum er ekki haft ljós, en sjálflýsandi plötur settar á lúðrana, svo að fundar- menn vita jafnan, hvað þeir eru staddir í herberginu. Fyrra fundinn, sem haldinn var til að fá þessi fyrirbrigði fram, gat ég því miður ekki setið, en frásögn Jónasar Þorbergs- sonar, útvarpsstj., af honum, er á þessa leið: Meðan Einar Nielsen starfaði hér heima að þessu sinni, voru haldnir tveir fundir fyrir beinar raddir. Fyrri fund- urinn var fimmtudaginn 3. okt. fyrir námsflokkinn. Á fund- inum voru rúmlega tuttugu manns. Miðillinn hafði orð á því við mig, þegar fundurinn var ákveðinn, að vandséð- ast væri ávallt um það, hvort slíkir fundir tækjust. Stólunum var raðað í tvöfaldan hring utan við byrgið. í innri hring voru níu stólar, og innstu sætin voru sitt hvoru megin við byrgisdyrnar, þannig, að gangur mynd- aðist úr byrginu fram í hringinn. — Miðiliinn sat í innsta stól vinstra megin fyrir framan byrgisdyrnar. Hægra megin við ganginn sat Sigurlaug M. Jónsdóttir, kona Jón- asar Þorbergssonar. Sá, er það sæti skipar, þárf að gæta sérstakrar varkárni á þessum fundum. — Á gólfinu í innri hringnum stóðu tveir lúðrar. Við þá höfðu verið festir sjálflýsandi hlutir, þannig, að eftir að öll ljós höfðu verið slökkt, var auðvelt að fylgjast með hreyfingum þess- ara lúðra. Fundurinn hófs eins og aðrir fundir með bæn og sálmasöng, og var sungið við og við, meðan á fundi stóð. Á þessum fundum miðilsins gerast fyrirbærin með þeini hætti, að verurnar líkamast inni í byrginu og ganga það- an um bilið milli stólanna fram í hringinn. Miðillinn situr í djúpum transi. Fljótlega heyrðum við, er næst sátum, að byrgistjöldin voru hreyfð, og lágvært þrusk heyrðist úr byrginu. Sigurlaug, sem sat á innsta stólnum, fast við byrgidyrnar, varð þess fljótt vör, að mikill umgangur var milli byrgisisins og hringsins, mismunandi þungar og þétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.