Morgunn


Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1947, Blaðsíða 9
MORGUNN 87 sinnum endranær hefir þessi líkamaða vera sýnt sig fullkom- lega, hún hefir komið út úr byrginu, hefir byrjað að tala, komið alveg að Madame Bisson, faðmað að sér andlit henn- ar, kinnina,og kosshljóð hefir heyrst.“Hefir nokkrum öðrum vísindalegum rannsóknum lokið með svo furðulegum hætti? Ekkert sýnir betur, hversu ómögulegt það er, jafnvel fyrir hinn snjallasta efnishyggjumann, að skýra þessi fyrirbrigði eftir sínum kenningum, en sú staðreynd, að þegar herra Joseph MacCabe átti í opinberri kappræðu við mig, var eina skýringin, sem hann gat slegið fram, sú, að miðillinn hefði ælt því, sem hann hefði borðað áður! Honum virtist ekki vera það ljóst, að við tilraunirnar hafði höfuð miðils- ins verið sveipað þéttmöskvaðri slæðu, án þess að það hindr- aði útstreymi ectoplasmans hið allra minnsta. Þessi fyrirbrigði, sem þarna var um að ræða, voru í sannleika svo furðuleg, að það var öll ástæða til þess fyrir menn, að hika við að taka fullnaðarafstöðu til þeirra, unz væri búið að staðfesta þau úr öðrum áttum, En það hefir verið rækilega gert. Þegar dr. Schrenck-Notzing kom aftur heim til Múnchen, varð hann fyrir því happi að finna annan miðil, pólska konu, sem hafði hæfileika til líkamningafyrir- brigða. Með hana gerði hann langvarandi tilraunir og birti skýrslu um þær í riti, sem hann nefndi Materializations- phénoméne. Meðan hann vann að þessu með miðlinum, sem hét Stanislawa, viðhafði hann sömu varúðarráðstafanir, sem þau höfðu notað við Evu, og árangurinn var allur hinn sami. Þessi bók staðfestir þá, sem áður hafði verið gefin út, þarna eru birtar niðurstöður af rannsóknunum í París áður, og ennfremur niðurstöðurnar af rannsóknunum með pólska miðilinn í Múnchen 1912. Hinar ýmislegu myndir af ecto- plasmanu, sem þarna eru birtar, er erfitt að greina frá ectoplasmamyndunum, sem teknar höfðu verið á fundunum með Evu, svo að augljóst er, að hafi Eva haft svik í frammi, mjög vandlega hugsuð og snilldarlega, hefir Stanislawa hin pólska dottið niður á nákvæmlega sömu svikaaðferðirn- ar. Margir Þjóðverjar tóku þátt í þessum tilraunum og vott-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.