Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 54
48 Ljósið í ldettunum. IÐUNN ekki við tilmælum draummanns eða draumkonu. En Guðbjörg hafði ekkert sagt, að eins litið á hann þess- um biðjandi augum. Húnljótur, það var í rauninni allra myndarlegasta nafn; hann hafði haft orð á því við kaffi- borðið á Heiði, og þá glaðnaði mjög yfir móður drengs- ins. Henni hafði einmitt þótt nafnið fallegt, ekkert annað. En hún kom sér ómögulega að því að segja prestinum frá því. »Amma, hvað varstu að gera við steininn?« spurði Ljótur litli og horfði með ákefð á ömmu sína. »Það var nú lítið«. »En hvað var það, amma?«, spurði hann og lét sér ekki nægja. »Eg gerði krossmark yfir hann«, svaraði gamla konan loks, viðkvæmnislega. »Til hvers gerðir þú krossmark?« »Æ, þú skilur það ekki, barn«. »Atti þá steinninn einhvern tíma bágt — lifa steinar stundum — geta þeir þá fundið <il?« Ljótur trítlaði við hliðina á ömmu sinni upp á götubakkanum og ætlaði að gleypa hana með dökkum augunum. »Steinninn — nei, barnið mitt, steinninn átti ekkert bágt, steinar lifa ekki eins og dýr og finna víst ekkert til — en mennirnir voru svo miskunnarlausir að grafa hér vesaling, sem rataði í ólán; þess vegna gerði eg krossmark yfir steininn. Nú er enginn grafinn utangarðs lengur, en farðu aldrei svo hjá dys eða steini yfir saka- manni, Ljótur minn, að þú biðjir ekki guð að náða þann, sem þar var lagður«. »En hvað — hvað hafði hann gert þessi, sem steinn- inn er yfir?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.