Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 56
50 Ljósið í kletfunum. IÐUNN »Hver segir það?« »Begga, hún segir að þú hafir séð það — líka«. Amma þagði lengi. »Eru sumir skygnir?« Prjónarnir tifuðu og Ljótur beið affur lengi. Loks mælti amma: »Sumum ber fleira fyrir augu en öðrum«. »Begga sagði að þú værir skygn, amma«. Gamla konan leit á Húnljót litla í gegn um rökkrið: »]á, hún hefir heyrt fólkið vera að segja þetta. En það er heldur ekkert ljótt, Ljótur minn. Eg hefi stund- um séð ljós og þess háttar, en eg get ekki sagt þér meira um það. Við, sem sjáum þetta, vitum varla hvað það er, né hvers vegna við erum látin koma auga á það«. »En segðu mér samt eitthvað«. »Eitthvað — já það held eg nú að eg ætti að geta, Ljótur minn. En þú veizt að margar af sögunum, sem eg segi þér í rökkrinu eru bara búnar til handa börn- um, þær eru svo sem ekki allar sannar. Hefi eg nokk- urn tíma sagt þér söguna af honum Þorsteini, sem huldu- konurnar heilluðu inn í Kálfborgina?« »Nei, það held eg ekki«. »Hann fekk nú að sjá sitt af hverju hjá álfunum. Það var ekki mjög dimt né amalegt inni í Kálfborginni: Ljós á kerti ei logaði þar, líkt var Fáfnis bóli; húsið fríða birtu bar bezt af einu hjóli“. »Hvernig — af hjóli? Snerist eitthvert hjól þar inni?« Húnljótur litli hafði ekki séð önnur hjól en á rokkunum og þau snerust. Hvernig gat komið birta af hjóli? Hann þrýsti sér ákaft að ömmu sinni. »Amma, amma!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.