Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 84
78 Georg Brandes. IDUNN um og blekkingunum? Viðurkendu þeir skiftinguna í svart og hvítt? Það kann að sýnast hart að svara þess- um spurningum játandi, en þó verður þeim naumast á annan veg svarað, ef litið er á heildina. Og hafi ein- hverir þessara manna ef til vill haldið ráði og rænu mitt í brjálæðinu, þá fanst þeim að minsta kosti áhættuminst að þegja. Það er lítt hugsanlegt, að heimurinn hafi nokkru sinni séð jafn-almenn og jafn-aumleg andleg gjaldþrot eins og á þessum árum. Einn var þó sá maður ofan jarðar, sem bæði hélt viti sínu óskertu og átti djörfung til þess að tala. Þessi maður var Georg Brandes. Hann var á áttræðisaldri þegar styrjöldin hófst. Og hans var freistað meir en flestra annara til að taka afstöðu öðru hvoru megin. Enginn má ætla að aðilum ófriðarins hafi látið sér á sama standa á hvora sveifina hann snerist. Það var lagt fast að honum, einkum af hálfu vesturveldanna, um að taka málstað þeirra. Þau þörfnuðust einmitt hans. Rödd hans náði víðar og var áhrifameiri en nokkurs annars manns í hinum hlutlausu löndum. Hér var naumast um það að ræða, að selja sjálfan sig á uppboði. Hann hafði mikla samúð með þessum þjóðum. Hann var á ýmsan hátt í þakklætisskuld við þær og átti þar marga persónulega vini. Hér var ekki farið fram á annað en það, að hann undirstrikaði þenna samúðarhug sinn, að hann viðurkendi markalínuna, sem skildi að réttinn og rangindin, sauðina og hafrana. í aðra hönd gat hann svo vænzt þess, að verða borinn á skrumvængjum og hljóta óskoraða lýðhylli og frægð með þessum þjóðum. Brandes fór aldrei dult með það, að hann kunni að meta eigin verðleika. Sjáandi maður getur ekki hræsnis- laust haldið því fram að hann sé blindur. Hann fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.