Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 96
90 Ritsjá. IÐUNN ætlun skáldkonunnar, aö sýna baráttu hins lága og hins háa, mat- arásfarinnar og hugsjónanna, ljóss og myrkurs, ills og góð. Og hún vill sýna, aö alt sé gott í eöli sínu, þótt það um stund sé háð illum áhrifum og leysisl að lyktum úr þeim álögum fyrir mátt kær- leikans. En hér kemst hún í hálfgerð vandræði með lífsskoðun sína. Hún hefir engin önnur ráð en Iáta bölvaldinn verða að steini. Líklega hefði verið bezt að sleppa síðasta þættinum. Hann gerir leikinn nokkuð „ódramatiskan". Leikrit á að enda snögglega á til- þrifamiklum atburði, þar sem allir þræðir þess sameinast. Samlölin eru falleg og þrungin spakmælum. A bls. 54 stendnr orðið tortrygging, sem ætti að vera tortrygni. Á bls. 89 er orðið leiðarhnoð haft í kvenkyni. Hpoð er hvorug- kynsorð og var í fornu máli hnoða, sem beygðist eins og auga. Friðrik Asmundsson Brelckan: Gunnhildur drotning og aðrar sögur. Bók þessi, sem á dönskunni heitir „De gamle fortalte", er nú út komin f íslenzkri þýðingu eftir íslenzkan stúdent í Kaupmanna- höfn, Steindór Steindórsson. — I rauninni eru þetta alls ekki sögur í venjulegum skilningi, heldur annaðtveggja æfintýr, eða þjóðsögur að meira eða minna leyti endursagðar. Sögurnar hafa það einkum sér til ágætis, að þær eru mæla-vel sagðar og skemtilegar aflestrar. Bezta sagan er „Bræður". Bræöur tveir, Hallvarður og Há- varður, leggja ást á sömu konuna. En hún er eiginkona Hallvarðs. Er Hallvarður verður þessa vís, sér hann, að annarhvor verður að víkja. Hann tekur bát sinn, siglir beint í norður og hverfur f ísaþokuna. Skaplýsingar sögufólksins eru glöggar og eðlilegar. í sögunni er og góð lýsing, einkum fyrir útlendinga, á hinu fábreytta lífi í útkjálkasveitum landsins. I sögunni „Gunnhildi drotningu" bregður höf. blæjunni af huldum þætti í lífi Gunnh'ildar konunga- móður, þar er hún dvelur í Finnmörku og gelur galdur með norn- inni Matta-höttu og heitist Finninum Gusa. Er sem þessi atburður úr Iífi hennar skýri að nokkru hinn síðara lífsferil hinnar skap- hörðu konu, er seint verður skilin. „Djákninn á Myrká“ er alltilþrifamikil harmsaga. En nauða lítið minnir hún á þjóðsöguna, sem hún er heitin eftir. Oviðkunnanlegt er að höf. fer rangt með hina landfræðilegu afstöðu, þar er hann lætur söguna gerast á nafngreindum sfað. Myrká stendur sem sé í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.