Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 88
82 Georg Brandes. IÐUNN að hann hefði tekið að spyrja sjálfan sig hvað hann hefði unnið til saka. Nú auðnaðist honum að ganga í dauðann með hrein- an skjöld. Georg Brandes hafði engan glaðan fagnaðarboðskap að flytja heiminum, enda var honum óspart borið það á brýn, að hann væri ófrjór og önuglyndur bölsýnis- maður. Nokkur sannleikur liggur í því. Hann sá ekki framtíðina í neinum töfraljóma. Hann féll ekki í stafi af aðdáun yfir vélrænu framfarabrölti tímans. Hann léði ekki eyra hverri bábilju, sem básúnuð er á strætum og gatnamótum. í huga hans kendi nokkurrar beiskju. Stundum mun honum hafa fundist sem væri hann stríðs- maður hugsjóna, sem horfnar voru úr þessum heimi: heilbrigðrar skynsemi, heiðarleiks í hugsun, persónulegr- ar ábyrgðartilfinningar. Þá sjaldan hann á seinni árum leit upp frá starfinu og lét augun hvarfla út yfir flatlendið danska, þar sem vindmylnurnar gnæfa við loft, hefir hann ef til vill bros- að í kampinn og heilsað sjálfum sér sem Don Quichote öðrum — riddaranum ódauðlega, sem eyddi dögum sín- um í baráttu við vindmylnur. Vafalaust hefir sjálfkímnin átt sér einhvern afkima í sál hans. Enginn maður sér hugsjónir sínar rætast að.fullu. Og nýir tímar heimta ný viðfangsefni. Sú barátta, er Brandes stóð í um langa æfi, er eng- an veginn til lykta leidd. Nýjar kynslóðir verða að taka við þar, sem hann hvarf frá. Og baráttan hefir fluzt inn á nokkuð önnur svið. Hugsjónir æskunnar nú á tímum stefna sumpart inn á aðrar brautir en þær gerðu á æskuárum Brandesar. Heimspekilegar fræðikenningar, trúmál og bókmenta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.