Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Blaðsíða 19
IÐUNN Jón A. Hjaltalín. 13 kenslu við lærða skólann í Reykjavík. í nefndaráliii er Hjaltalín samdi, kom hann fram með þá hugmynd, að í stað Möðruvallaskólans skyldi komið upp þriggja ára samskóla á Akureyri. Ur þessu varð þó ekki að sinni, en bruni skólahússins 22. marz 1902 gerði enda á skólavistinni á Möðruvöllum. Gagnfræðaskólinn á Akur- eyri var svo settur á stofn með lögum 10. nóv. 1903 og reglugerð hans staðfest 11. nóv. 1905. Hið nýja skólahús var tekið til notkunar haustið 1904. Margir söknuðu þess er skólinn fluttist frá Möðru- völlum. Þrátt fyrir illan útbúnað og nokkrar misfellur á rekstri hans, einkum framan af, hafði hann þó átt mik- inn þátt í að breyta hugsunarhætti íslenzkrar alþýðu, og vissulega munu flestir Möðruvellingar minnast hans með hlýjum huga. Hjaltalín auðnaðist að koma Gagnfræðaskólanum á Akureyri af stað, en hans naut ekki lengi við. Hann hafði alla æfi verið heilsuhraustur, en sumarið 1907 kendi hann sér meins, er leiddi hann til bana eftir lang- vinnar þjáningar. Veturinn 1907—1908 var hann lengi rúmfastur. Þá var Stefán Stefánsson utanlands á fundi Millilandanefndarinnar, og var því eiginlega engin stjórn á skólanum og heimavistunum um veturinn. Sumir nem- endur slógu því slöku við námið, en yfirleitt má þó segja, að alt gengi sinn vanagang, þó stjórnina vantaði. Er þetta nokkur dómur um stjórnarstefnu Hjaltalíns. Um vorið hrestist Hjaltalín nokkuð og tók aftur að kenna, en kraftarnir voru komnir að þrotum. Hann sótti um lausn frá embætti, og fékk hana 1. október. Þann 15. þess mánaðar andaðist hann. Jarðarför Hjaltalíns fór fram 26. okt. að viðstöddu lmeira fjömenni, en menn höfðu átt að venjast á Akur- eyri við jarðarfarir. Þegar gröfin Iokaðist yfir Hjaltalín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.