Jazzblaðið - 01.12.1951, Side 6

Jazzblaðið - 01.12.1951, Side 6
„28“ er bjartur og vistlegur veit- ingastaður. Allar veitingar úr beztu fáanlegu efnum. Hreinlæti og vingjarnleg afgreiðsla er kappsmál eig- enda. ★ Veitingahúsið Laugaveg 28 B. — Reylcjavík. Myndir þær, sem eru hér í blað- inu frá jazzhljómleikum Lee Konitz og Tyree Glenn og allar aðrar mynd- ir, er teknar voru af undirrituðum í sambandi við komu þeirra, er hægt að panta. Afgreiðslufrestur stuttur. Pétur Thomsen Bl&mvaUagötu 10 A — Sími 80297. Hef á boðstólum gaberdin-efni í öllum litum. Einnig úrval af enskum fataefnum. — Sauma ávallt eftir nýjustu tízku. Fljót og góð afgreiðsla. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugaveg 46. — Sími 6929. 50 nýir erlendir, 25 íslenzkir og 25 vinsælir erlendir textar. Fjölbreyttasta danslagatexta-hefti, sem út hefur komið. Nótnaforlagið TEMPÓ Komið Búið Borðið Á BORG

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.