Jazzblaðið - 01.12.1951, Page 9

Jazzblaðið - 01.12.1951, Page 9
ÚTGEFÁNDI: JAZZ-KLÚBBUR ÍSLANDS. BLAÐNEFND: STJDRN JAZZ-KLUBBS ÍSLANDS RITSTJDRN □□ AFBREIDSLA: SVAVAR BESTS RANARg'ÖTU 34, REYKJAVÍK SÍMI: 2157 ÍSAFD LDAR PRENTSM IÐl A H.F. v INGAÐKOMA hinna heimsfrœgu jazz- leikara Lee Konitz og Tyree Glenn markar ný tímamót í sögu jazzins hér á landi. Hljómleikar þeir, er þeir léku á þann 5. og 6. desember síSastli&inn heppnu&ust mjög vel. A&sókn var ef til vill ekki sú sem skyldi en þar veldur a& bæði komu þeir á óhentugasta tíma árs og auk þess var mjög lítill tími til undirbúnings hvað vi&vék auglýsingum og fleiru. Hins vegar fengust fullar sannanir fyrir, a& hér á landi eru jazzleikarar, sem a& hiklaust geta leikið meS erlendum jazzleikurum. Ef til vill standast, þeir hinum erlendu snillingum ekki snúning, en meS meiri reynslu er ekki aS vita hvaS þeir geta gert. Þess vegna ber að halda áfram á þeirri braut, sem var mörkuS cr þeir Konitz og Glenn voru fengnir hingað og halda áfram aS fá erlenda jazzleikara til a& leika hér. Hljómleikar me& erlendum jazzleikurum mega ekki vera fœrri en þrisvar til fjórum sinnum á ári. Jazz-klúbbur íslands þakkar hinum ótalmörgu, bæ&i félagsmönnum og ö&rum, er ger&u klúbbnum fœrt, að fœra upp á&urnefnda hljómleika. Án a&sto&ar þeirra hefSi þetta alls ekki, verið hægt. 1 nqest.a blaSi mun birt- ast viStal við Lee Konitz og Tyree Glenn og jafnframt ver&ur grein um hljóm- leikana. þœr, er Pétur Thomsen tók á hljómleik- unum, og þær a&rar myndir er liann tók í þessu sam- bandi geta klúbbme&limir og a&rir er þess óska, fengiS hjá Pétri. jazMaM 9

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.