Jazzblaðið - 01.12.1951, Page 49

Jazzblaðið - 01.12.1951, Page 49
eða skemmtifélag Góðteviplara, liefur nú haldið í lieiðri áfengislausri slcemmtistarfsemi í höfuðþorgínni í 25 ár og forðað mörgum frá því að lenda í áfengissvalli skemmtanalífsins. — Alkunn eru liin fjöl- sóttu spilalcvöld með hinni skemmtilegu verðlaunakeppni. —- Og á RÖÐLI leilcur vinsælasta dansliljómsveit landsins, hljómsveit Björns R. Einarssonar, á vegum S.G.T., bæði gömlu og nýju dansana. — Þar er reglusemi, líf og fjör — og góðar og sliaðlausar veitingar. Skemmtið ykkur án áfengis, er kjörorð S. G. T. Hvers vegna sœkir fólk dansskemmtanir i Góðtemplarahúsinu? Vegna þess, að þar er reglusemi, góðar veitingar, góð hljómsveit og betra dansgólf en í nokkmt öðru samkomuhúsi á landinu. FARSÆLT NÝTT ÁR!

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.