Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 5
22.35 Dans- og dægurlög (pl). — 23.00 Dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 12.50 Óskalög sjúk]inga(Ingibj(irg Þorbergs) 18.30 Ur óperu- og hljómleikasal (pl). 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Júnó og Páfugl- inn“ eftir Sean O’Casey. Leikstjóri Lárus Páls- son. Leikendur: Arndis Björnsdóttir, Valur Gíslason, Regína ÞórSardóttir, Gestur Pálsson, Baldvin Halldórsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Ævar Kvaran, Emilía Jónasdóttir, Róbert Arn- finnsson, Lárus Pálsson o.fl. 22.15 Danslög (pl). — 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 7. — 13. DES. SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 11.00 Messa. 13.00 Erindi: Orðaval og hugtök Jóns Sigurðs- sonar til loka þjóðfundar (Björn Sigfússon há- skólabókavörður). 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar (pl). 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Framhaldssaga litlu krakkanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne; VII. (Helga Valtýs- dóttir les). — b) Upplestur: „Næturgalinn", ævintýri eftir H.C. Andersen (Sigurlaug Jón- asdóttir). (c Tónleikar. 19.30 Tónleikar (pl). — 20.2Ó Tónleikar (pl). 20.35 Erindi: Spænsku vígin á Vestfjörðum árið 1615 (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 21.00 Frá fimmta móti norræna kirkjutónlistar- manna: Sænsk kirkjutónlist (tekið á segulband á hljóm- leikum í Dómkirkjunni 9. júlí s.l.). Gustaf Carlman leikur á orgel; Dómkirkjukórinn syngur; David Áhlén stjórnar. — Páll tsólfs- flytur skýringar. 21.45 Upplestur. — 22.05 Gamlar minningar: Gamanvísur og dægurlög: Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. — 22.35 Danslög (pl). — 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 18.30 Tónleikar (pl). . 20.20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Alþýðulagasyrpa. b) „Toreador et Andalouse“ eftir Anton Rubinstein. 20.40 Um daginn og veginn. 21.00 Einsöngur: Ketill Jensson syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) „í fjarlægð” eftir Karl O. Runólfsson. b) „Musiea prohibita" eftir Gastaldon. c) „Ég elska þig“ eftir Curtis. d) Aría úr óperunni „Tosca“ eftir Puccini. 12.20 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. 21.45 Búnaðarþáttur. 22.10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXIX. 22.35 Dans- og dægurlög (pl). — 23.00 Dagskrár- lok. ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 20.30 Erindi. 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o.fl. 21.25 Gamlir tónsnillingar: I. (Páll ísólfsson flytur erindi og leikur á orgel). 22.10 Kammertónleikar (pl). — 23.00 Dagskrárl. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 18.30 Barnatími: a) Utvarpssaga barnanna: „Jón víkingur”; III. (Hendrik Ottósson). b) Tóm- stundaþátturinn (Jón Pálsson). 20.30 Ctvarpssagan: „Mannraun" eftir Sinclair Lewis; XV. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri. 21,00 íslenzk tónlist (pl.). 21.20 Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur annast þáttinn). 22.10 „Désirée“ saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXX. 22.35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER. 18.30 Þetta vil ég þeyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). — 20,40 Tónleikar (pl.). 21,00 Upplestur: Kvaiði eftir Guðmund Böðvars- son og Snorra Hjartarson. 21.20 Tónleikar (pl.). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastj.). 22,10 Sinfóniskir tónleikar (pl.). 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER. 20.30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar fytur erindi: Þú og þér. b) Vilbergur Júlíusson flytur frá-- söguþátt: Dagur í Þormóðsskeri. c) Kvæðalög: Jén Lárusson kveður. d) Karl Guðmundsson leikari: Ævintýri Kormáks, írsk þjóðsaka. ÚTVARPSTlPINDI 5

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.