Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.12.1952, Blaðsíða 6
22,10 „Désirée" saga eitir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein) — XXXI. 22,35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. DESEMBER. 12.15 Óskalög sjúklinga (lngibjörg Þorhergs). 18.30 Ur óperu- og hljómleikasal (pl.). 20.20 Leikrit. 22.15 Danslög (pl). — 24,00 Dagskrárlok. VIKAN 14. — 20. DES. SUNNUIJAGUR 14. DESEMBER. 11,00 Messa. 13.15 Erindi. 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar (pl). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen); a) Framhaldssaga litlu krakkanna: ,Bangsimon‘ eftir A. A. Milne; VIII. Ilelga Valtýsdóttir les). — b) Upplestur og tónleikar. 19.30 Erindi: „Flotmolinn" eftir Eirík Magnús- son kennara (Jakob Kristinsson fyrrum fræðslu- málastjóri flytur). 21,00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,05 Danslög (pl). — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sig- urðsson listmálari). 20.20 Utvarpshljómsveitin, Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Syrpa af norrænum lögtim. b) „Peter Schmoll", forleikur eftir Weber. 20,40 Urfi daginn og veginn. . 21,00 Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir tvö dönsk tónskáld: Lange-Muller og Carl Nieisen; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21.20 Þýtt og endursagt: Er annar heimur að gefa okkur gætur? (Friðgeir II. Berg rithöf. þýddi. Þulur flytur). 21,45 Búnaðarþáttur. 22,10 „Désirée" saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXXII. 22,35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER. 20.30 Erindi. 20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. jfl. 21.25 Gamlir tónsnillingar; II. (Póll ísólfsson flytur erindi). 22,10 Upplestur. 22.30 Kammertónleikar (pl). 23,00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER. 18.30 Barnatími: a) Utvarpssaga bamanna: „J01‘ víkingur"; IV. (Henrik Ottósson). b) TóiH’ stundaiþáttnrinn (Jón Pálsson). 20.30 Utvarpssagan: „Mannraun" eftir Sinclab Lewis; XVI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri)- 21,00 íslenzk tónlist (pl). 21.35 Vettvangur kvenna. — Erindi: Frá ítaliu’ ferð (frú Sigríður J. Magnússon). 22,10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko (Ragnheiður Hafstein). — XXXIII. 22.35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER. 18.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. 20.20 Islenzkt mál (Halldór Halldórsson dósent)- 20,40 Tónleikar (pl). — 21,00 Upplestur. 21.20 Tónleikar (pl). 21,45 Frá útlöndum ^(Benedikt Gröndal ritstj-L 22,10 Sinfoniskir lónleikar (pl). 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER. 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Sigurður Einarsson flytur frásögU' þátt: Skúli Guðmundsson bóndi á Keldum- b) Upplestur úr nýjum bókum og tónleikai- 22,10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selink0 (Ragnheiður Ilafstein). — XXXIV. 22,35 Dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. DESEMBER. 12,15 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs)- 18.30 Ur óperu- og hljómleikasal (pl). 20.30 Upplestrar úr nýjum hókum og tónleikai- 22,10 Danslög (pl). — 24,00 Dagskrárlok. Á næstunni verða fluttir pessir tónleikar, m. a- ■ Erliug Blöndal Bengtson próf leikur SólósónöW fyrlr celló op. 8 eftir Zoltán Kodály. Margrét. Eiríbsdóttir pianólpikari, Akureyri, le'k' ur Sónötu 1 d-moll op 31 nr. 2 eftir Beeth°ven’ Sinfóníuhljómsveitin heldur hljómleika 29. nóv„ sem útvarpað verður síðar. Þá mun hún °& lelka tónverkið „Pétur og úlfurinn" eÞ*1 Prokofieff, og verður Lárus Pálsson leikar‘ Þulur. Verklð verður e. t. v. flutt i barnatint3- 6 ÚTVARPSTlÐINDI

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.