Morgunblaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÖNNUR sat úti í horni að bródera, hin var að afgreiða þegar blaðamað- ur leit í heimsókn. Thelma Björk Jónsdóttir og Dúsa opnuðu nýja búð á Laugavegi 37 um síðustu helgi, Fabelhaft nefnist hún, myndi út- leggjast sem Glæsileg á okkar ást- kæra ylhýra. Thelma er þekkt fyrir hárspangir og hatta og Dúsa hannar kvenfatn- að undir merkjum Skaparans. „Við vorum báðar með vinnu- stofu, hvor á sínum staðnum, en langaði að vera saman á Lauga- veginum. Hérna gengur fólk- ið framhjá, húsaleiga hefur lækkað og að vera á Laugaveginum með rekstur er skyn- semi. Við erum bún- ar að vera rosa bjartsýnar að reyna að vera í rekstri fyrir utan Laugaveginn,“ segir Thelma spurð hvort ekki sé bjartsýni að fara út í versl- unarrekstur á slíkum sam- dráttartímum. Thelma hefur áður verið á Laugaveginum en hún seldi vöru sína í Tríló- gíu þar til sú verslun hætti. „Við stefnum að því að vera hér til frambúðar með okkar vöru og silkiklúta frá Guðjóni Tryggvasyni.“ Ástfangnar af sama orðinu „Í framhaldinu af því að opna þessa búð kemur ný lína sem heitir Fabelhaft og verður samstarfsverk- efni okkar. Það er enn smáleynd- armál hvað verður í þeirri línu en það verður ýmislegt fyrir bæði herramenn og glæsilegar dömur,“ segir Thelma leyndardómsfull en hún og Dúsa hafa ekki hannað saman áður. Spurð út í nafnið á versluninni, Fabelhaft, segir Thelma að þetta sé þýskt orð sem þær hafi báðar verið mjög hrifnar af. „Þegar við kynntumst kom- umst við að því að við vorum báð- ar mjög ástfangnar af þessu orði og því kom ekkert annað til greina sem nafn á búðina okkar.“ Verslunin er smekklega sett upp og vörurnar fá að njóta sín í stílhreinu rýminu. „Það kemur nýtt í hverri viku í báðum merkj- um svo það verður mikið flæði í búð- inni. Okkur fannst það skyn- samlegra en að troðfylla hana af vörum sem hverfa í fjöldann,“ segir Thelma og sest aftur niður við að bródera. „Við ætlum að skiptast á um að vera hér en þegar ég er að vinna reyni ég alltaf að bródera að- eins á meðan.“ Fabelhaft til frambúðar  Thelma og Dúsa hafa opnað nýja verslun á Laugaveg- inum  Setja á laggirnar fatalínu fyrir dömur og herra Hárskraut Hönnun Thelmu selst vel innan lands sem utan. Glæsilegar Thelma og Dúsa selja aðeins íslenska hönnun. Skaparinn Fatnaður eft- ir Dúsu. Ítarlegra viðtal er við Dúsu í fylgi- blaði Morgunblaðsins í dag um tísku, heilsu og förðun. Morgunblaðið/Heiddi Angels and Demons kl. 3 - 5 - 6 - 8 -9 - 10:50 B.i.14ár Angels and Demons kl. 8 - 10:50 DIGITAl LÚXUS Múmínálfarnir kl. 3 LEYFÐ Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Vinsælasta myndiní heiminum í dag STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI! „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU- EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.“ - B.S., FBL „DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAG- SUMRÆÐUNA.“ - H.S., MBL kl. 8 og 10 D I G I T A L Ghosts of girlfriends past kl. 10:15 FORSÝNING B.i.12 ár Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 LEYFÐ Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 LÚXUS BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA Sýnd kl. 4, 7 og 10 “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL Vinsælastamyndin íheiminum í dag Ó.H.T., Rás 2 “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Frábær ævintýragamanmyndí anda fyrri myndar! „ Létt, notarlegt og fjölskylduvænt mótvægi við hasarmyndir sumarsins“ - S.V., MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Sýnd 3D kl. 4 og 6 isl. tal Sýnd með íslensku tali Frá leikstjóra THE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS og metsöluhöfundinum Neil Gaiman kemur ein frumlegasta mynd ársins -bara lúxus Sími 553 2075 Upp lifð u stó rko stle gt ævi ntý ri í 3-D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.