Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 01.10.2011, Qupperneq 42
Þessi sýning er að frumkvæði leik- hópsins Leikur einn, sem er nú eiginlega bara ég,“ segir Sigurður Skúlason leikari um eigin einleik, Hvílíkt snilldarverk er maðurinn, sem hann frumsýnir í Þjóðleikhús- kjallaranum á sunnudagskvöld. „Aðdragandinn er orðinn lang- ur. Ég hef lengi gengið með þá hug- mynd að vinna með texta Shake- speares og á síðustu mánuðum og misserum þróaði ég hugmyndina í samstarfi við leikstjórann, Bene- dikt Árnason. Við lögðumst yfir Shakespeare og lásum fjöldann allan af leikritum og pældum í ein- tölum og senum. Annars vegar út frá því að ná að spanna mannsæv- ina frá vöggu til grafar, taka fyrir æskuna og síðan ferðina í gegnum ást, metnað, stríð og átök allt fram í elli og dauða. Það kemur þarna fyrir alls konar fólk af báðum kynjum og öllum stigum þjóð- félagsins og við skoðum hvern- ig þetta fólk tekst á við lífið og aðstæður sínar. Hinn útgangs- punkturinn er sá að draga upp mynd af lífinu sem leikhúsi, enda var það Shakespeare hug leikið að líkja lífinu við leikhús. Þetta tvennt vefst saman í sýningunni og vinnslu handritsins.“ Sigurður vefur texta úr ólík- um verkum Shakespeares saman í samhangandi frásögn. „Það eru náttúrulega fjölmörg brot, bæði eintöl, heilar senur, brot og stak- ar setningar sem er sett í þetta samhengi. Ég leik ýmsar og ólík- ar persónur og um leið er ég sögu- maður sem gefur örlitla innleið- ingu í senurnar.“ Sýningin er samstarfsverkefni leikhópsins Leikur einn og Þjóð- leikhússins, sýnd í Þjóðleikhús- kjallaranum og hefst klukkan 19.30. fridrikab@frettabladid.is Spanna ævina frá vöggu til grafar Hvílíkt snilldarverk er maðurinn nefnist nýr einleikur Sigurðar Skúla- sonar og Benedikts Árnasonar, byggður á verkum Shakespeares. Sigurður Skúlason bregður sér í fjölmörg hlutverk í einleiknum Hvílíkt snilldarverk er maðurinn. 02 6 6 3 AFMÆLISHÁTÍÐ TÖSKU- OG HANSKABÚÐIN FAGNAR 50 ÁRA AFMÆLI SÍNU Tösku og hanskabúðin • Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is afsláttur af öllum vörum vikuna 1.–8. október HAPPDRÆTTI Kaffi og konfekt í tilefni dagsins. Heppinn viðskiptavinur vinnur glæsilega ferðatösku. Sérstakur 50% afmælisafsláttur a Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI TOPPVÖR UR • TOP PÞJÓNUS TA Nýkomnar í úrvali úlpur og kápur Dún -og vattkápur 50% afsl. Lummur með sírópi heyra til á laugardags- og sunnudagsmorgnum. Þær eru fljótlegar, einfaldar og ómótstæðilegar. Blandið 2 dl af hveiti, 1 msk. sykri, 1 tsk. lyftidufti, tsk. salti, 1 dl haframjöli, 2½ dl mjólk, 2 msk. olíu og 1 eggi í skál, steikið í litlum skömmtum og njótið. Leoncie segir margar þeirrar skoðunar að Ást á pöbbnum sé hennar besta íslenska lag, en sjálf hefur hún mest dálæti á Enginn trekantur hér og Litla sjóaranum sem hún gerir myndband við um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/EINAR ÓLASON ég sjálf, eins og Guð skapaði mig. Hins vegar er óréttlátt að útiloka mig af þeirri einu ástæðu að ég er hæfileikaríkur útlendingur,“ segir Leoncie og bætir við: „Í dag er ég sterk og gef lítið fyrir álit annarra. Fólk hefur enda aldrei náð að kynnast pers- ónu minni. Það hefur dæmt mig án þess að gefa mér séns.“ En hvern mann hefur Leoncie þá að geyma? „Ég er gefandi, örlát og heiðar- leg manneskja, og mjög góður vinur vina minna. Verði ég vör við óréttlæti breytist ég í tígris- dýr. Misskilningur um mig er allur vegna útlits míns en ég kom með glamúr og litadýrð frá öðrum menningarheimi. Af því að ég var ekki hvít, bláeygð og ljóshærð var ég strax lögð í einelti vegna öðru- vísi útlits, hæfileika og bjagaðr- ar íslensku. Íslendingar láta útlit fólks þvælast of mikið fyrir sér og þeir sem Guð skapaði öðruvísi en Íslendinga eiga þar erfitt líf,“ svar- ar Leoncie í einlægni. En hefur hún eignast góðar vin- konur á Íslandi í gegnum tíðina? „Nei, ég hef aldrei eignast íslenskar vinkonur. Þær hafa allt- af verið afbrýðisamar og hrædd- ar um mennina sína nálægt mér. Þó hef ég verið gift kona í næst- um þrjá áratugi. Það er erfitt að eiga vinskap þeirra sem haldnir eru minnimáttarkennd, en hennar vegna vildu þær ekki kynnast mér í raun og eignast í mér góðan vin.“ thordis@frettabladid.is Framhald af forsíðu FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. FRÉTTI FRÉTTIRÉ TIR VIÐSKIPTI ÍÞ TIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.