Fréttablaðið - 01.10.2011, Page 93

Fréttablaðið - 01.10.2011, Page 93
LAUGARDAGUR 1. október 2011 61 FÉLAGSVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLI ÍSLANDS Dagskrá Félagsvísindasviðs í október á afmælisári Háskóla Íslands 2011 Sjá alla viðburði á www.hi.is/vidburdir Allir velkomnir, aðgangur ókeypis Vertu vinur á Facebook Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Mánudaginn 3. október kl. 12:00 - 13.30 Dr. Robert David Putnam, öndvegisfyrirlesari Félagsvísindasviðs - “Challenges to community in the contemporary world: Social capital, diversity, and inequality.” í Hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu. Í boði Félagsvísindasviðs. Þriðjudaginn 4. október kl. 15:00-17:00 Facebook and Digital Anthropology: Dr. Daniel Miller í stofu 104 Háskólatorgi. Í boði Félags- og mannvísindadeildar og Mannfræðifélagsins,. Miðvikudaginn 5. október kl.15:00-17:00 Hagfræði fjölskyldunnar í HT-104 Háskólatorgi. Í boði Hagfræðideildar. Fimmtudaginn 6. október kl. 12:00-14:00 Markaðsfræðin í fortíð, nútíð og framtíð í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar. Mánudaginn 10. október kl. 12:00-14:00 Umhverfi nýsköpunar á Íslandi í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar. Þriðjudaginn 11. október kl. 12:00-14:00 Framtíð íslensks fjármálamarkaðar í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Viðskiptafræðideildar. Fimmtudaginn 13. október kl. 11:35-12:30 Afbrot í norrænu ljósi: Hádegiserindi í stofu 101 Odda. Í boði Lagadeildar og Félags- og mannvísindadeildar. Fimmtudaginn 13. október kl. 13:00-17:00 Jón Sigurðsson forseti: Hugsjónir og stefnumál -tveggja alda minning í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Hins íslenska bókmenntafélags, Lagadeildar og Hagfræðideildar. Fimmtudaginn 13. október kl. 15:00-18:00 Tjaldspjall á Austurvelli í miðborginni í boði Félags- og mannvísindadeildar. Föstudaginn 14. október kl. 10:00-16:00 Málþing: Þekking til framtíðar - nýbreytni og þróun í rannsóknum í bókasafns- og upplýsingafræði í Þjóðarbókhlöðunni. Í boði Félags- og mannvísindadeildar. Föstudaginn 14. október kl. 12:00-13:00 Hádegisfyrirlestur: Tíminn og valdið á Hallveigarstöðum. Í boði Félags- og mannvísindadeildar. Föstudaginn 14. október kl. 15:00-16:00 Félagsleg áhrif á náms- og starfsval framhaldsskólanemenda í stofu 101 Odda. Í boði Félags- og mannvísindadeildar. Laugardaginn 15. október kl. 14:00-16:00 Þjóðmenning og fötlun, Rannsóknir og rímur á Þjóðminjasafni. Í boði Félags- og mannvísindadeildar. Þriðjudaginn 18. október kl. 11:40-13:10 Börn, feður og fjölskyldutengsl - þrælkun, þroski, þrá í stofu 101 Háskólatorgi. Í boði Félagsráðgjafardeildar. Fimmtudaginn 20. október kl. 16:00-17:30 Saga, samfélag, siðfræði - félagsráðgjöf í hálfa öld í stofu 101 Odda. Í boði Félagsráðgjafardeildar. Föstudaginn 21. október kl. 13:30-17:30 Paul Collier: Can Africa catch up: and can we help? í sal 132 Öskju. Í boði Félagsvísindasviðs og Utanríkisráðuneytis. Mánudaginn 24. október 12:00-13:30 „Hernaðarlist og valdaklækir?“ Er stjórnmálamenning samtímans tamari körlum en konum? í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Stjórnmálafræðideildar. Miðvikudagurinn 26. október kl. 12:00-13:30 Sambúð eða hjónaband - hver er munurinn? í stofu 101 Lögbergi. Í boði Lagadeildar. Fimmtudaginn 27. október kl. 12:00-17:30 Lagadeild býður í heimsókn - Réttarhöld - Úlfljótur tímarit laganema í stofu 101 Lögbergi og Lögbergsdómi. Föstudaginn 28. október kl. 09:00-18:00 Þjóðarspegillinn 2011 í Odda, Gimli, Háskólatorgi og Lögbergi. Föstudaginn 28. október kl. 16:00 Listasafn Íslands árið 2050: Dr. Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands heldur erindi í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í boði Félags- og mannvísindadeildar. Laugardaginn 29. október kl. 14:00 Hvers virði er náttúran? Gönguferð HÍ og FÍ Leiðsögn: Daði Már Kristófersson í Elliðavatnsbæ. Verið velkomin á afmælisviðburði Félagsvísindasviðs í október 100 ára afmæli Háskóla ÍslandsBandaríska leikkonan Emma Stone hefur engar áhyggjur af því að líf sitt eigi eftir að breyt- ast mikið eftir að stórmyndin The Amazing Spider-Man kemur út næsta sumar. Fólk hefur sagt henni í langan tíma að líf hennar ætti eftir að breytast eftir leik sinn í hinum ýmsum kvikmyndum en það hefur ekki gerst hingað til. „Ég er ekki að undirbúa mig fyrir eitt né neitt. Það kemur bara í ljós hvert þetta leiðir mig. Það væri fínt ef hlutirnir myndu ekki breytast neitt,“ sagði Stone, sem hefur leikið í myndunum Superbad, Zombieland og Easy A. Óttast ekki frægðina ENGAR ÁHYGGJUR Leikkonan Emma Stone hefur engar áhyggjur af frægðinni. Osbourne trúlofaður Jack Osbourne, sonur rokk- arans Ozzy, hefur trúlof- ast leikkonunni Lisu Stelly. Í fyrra var orðrómur uppi að hinn 25 ára Osbourne væri að hitta fyrirsætuna Sarash McNeilley og að þau hefðu fagnað afmæli hans í Las Vegas. Sú ást virðist hafa verið skamvinn. Os- bourne hefur áður verið orðaður við leikkonuna Gemmu Atkinson, Kim- berly Rodsdóttur Stewart og fyrirsætuna Kate Moss. Kelly, systir Jack, trúlofað- ist fyrir sætunni Luke Worrall árið 2008 en þau hættu saman í fyrra eftir að fregn- ir bárust af því að hann hefði haldið framhjá henni. Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan hefur viðurkennt að hafa sóað hundr- uðum milljóna króna á ferli sínum. Hogan, sem heitir réttu nafni, Terry Bollea, býr núna í leiguhúsnæði eftir að hafa þurft að lækka verðið á glæsivillunni sem hann átti á Flórída um tæpa tvo milljarða til að geta selt hana. „Ég keypti mér nokkur hús og bíla og borg- aði fyrir sumarfrí fjölskyldumeðlima. Þetta fór algjörlega úr böndunum,“ sagði Hogan í viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morgn- ing America. Þrátt fyrir fjárhagsvandræðin tilkynnti Hogan að hann væri hættur í fjöl- bragðaglímu. Hulk Hogan í vandræðum Bandaríska slúðurblaðið Us Weekly greinir frá því að hönnuðurinn og raunveruleika- þáttastjarnan Nicole Richie hafi nýlega látið stækka á sér brjóstin. Richie fagnaði þrítugsafmælinu sínu á dögunum. Hún er sögð hafa íhugað lengi að láta blása í barminn og ku hafa rætt það við vini undan- farin misseri. Þeir töldu þó að henni væri ekki alvara. En nýjar mynd- ir, sem sýna Richie í fríi í Mexíkó, þykja gefa til kynna að brjóstin séu óeðlilega stór, miðað við fyrri stærð. Lét blása í barminn VILDI STÆRRI BRJÓST Nicole Richie er sögð hafa íhugað lengi að láta stækka barminn. EYÐSLUKLÓ Fjöl- bragðaglímukappinn hefur ekki farið vel með peningana í gegnum árin. TRÚLOFAÐUR Jack Osbourne hefur trúlofast leikkonunni Lisu Stelly.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.