Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 36

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 36
34 JAKOB BENEDIKTSSON en bætir við: „Sá ár dock icke förhállandet — egendomligt nog.“8 En frekari ályktanir dregur hann ekki af þessu. Hins vegar kom bráð- lega í ljós að þessari greiningu var haldið lengur en á sjálfum breyt- ingatímanum (fram um miðja 14. öld). í lýsingu sinni á aðalhandriti Yngvars sögu víðjörla, AM 343 a, 4to, sýndi E. Olson að í því hand- riti var skilyrðislaust greint á milli Id og Lld, þannig að hið fyrra táknaði yngra Id (< Ið). Handritið taldi hann frá því um 1400 eða litlu yngra.9 Hann dró af þessu þá ályktun að hér væri um að ræða lákn fyrir tvenns konar l, rismælt (Id) og tannmælt (lld). Að sömu niðurstöðu komst Jón Helgason í rannsókn sinni á stafsetningu Skarðsbókar (AM 350, fol.; handritið skrifað um 1363), þó að hann kvæði ekki fastara að en svo að um tvenns konar / hafi verið að ræða.10 En fáum árum síðar tókst Jóni Helgasyni að rekja slóðina lengra. Hann sýndi fram á að í Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar (1540) var sömu reglu fylgt með smávægilegum undantekningum.11 Hið sama kom í ljós í Guðbrandsbiblíu, og dregur 0. Bandle ekki í efa að Id og lld tákni þar tvenns konar /-hljóð, þó að hann hins vegar telji að Z-ið í Id þurfi ekki að hafa verið rismælt, heldur hafi það legið „in der Richlung des Supradent.al-Palatalen“.12 1.3. En þessi greinarmunur hélzt lengur. 1 eiginhandarriti Guð- mundar Andréssonar að Discursus oppositivus, sem skrifað er 1648, er ávallt skrifað Id fyrir fornísl. Ið, en annars lld, og í kveðskap Guð- 8 Celander, 85. Guðbrandur Vigfússon hafði fyrir löngu bent á að skrifað væri Id fyrir fornt 18 (andstætt lld < Id) í handritum frá 14. og 15. öld, og að þessi ritháttur hefði haldizt fram á 18. öld (Eyrbyggja saga (Leipzig 1864), bls. xxxix). !l Yngvars saga víðförla, utg. ved E. Olson (Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur, XXXIX; Kpbenhavn 1912), bls. liii—lv. Sbr. Noreen, 175. 10 „Ortografien i AM 350 fol.,“ Meddelelser fra Norsk forening jor sprogvi- denskap, I (Oslo 1926), 64—65. 11 Jón Helgason, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskállcssonar (Safn Fræða- fjelagsins, VII; Kaupmannahöfn 1929), 37. 12 O. Bandle, Die Sprache der Guðbrandsbiblía (Bibliotheca Arnamagnæana, XVII; Hafniæ 1956), 147—150.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.