Ritmennt - 01.01.2005, Síða 18

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 18
AUÐUR STYRKÁRSDÓTTIR RITMENNT Áskorun. Konur, Ijósill kyennalisiann F: Frú Kutriu Magnússon Frú Þörunn Jónosscn Frú Bríet Bjnrnliéðiusdóttir Frú Guðrún Björnsdóttir Kosningin fer fram í Barnaskóla- húsinu föstud. 24. jan. og byrjar kl. 11. fyrir hádegi. Konuin er ætluð sörstakt herbergi og leiðbeining ef óskað er. Munið að kvennlistinn er inerktur F Lbs. Benediktssafn. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var kosin af kvennalistanum í bæjarstjórn Reykjavíkur 1908. Hannes Hafstein sýndi frekari framfarahug árið 1911 þegar hann lagði fram frumvarp á Alþingi um rétt kvenna til allrar menntunar og embætta. Þá var hann ekki lengur ráðherra en lagði fram frumvarpið að undirlagi Bríetar og í góðri samvinnu við hana. I frumvarpinu var gert ráð fyrir jöfnum rétti kvenna og karla til allrar menntunar, sama rétti til námsstyrkja og sömu réttindum og skyldum til embætta. Þetta kallaði Bríet „pralct- ískustu lagabótina fyrir konur í bráð" - og átti þá við að kosn- ingarétturinn til Alþingis væri eftir en hann var henni hjartans mál.9 Bríet hafði gengist fyrir stofnun Kvenréttindafélags íslands árið 1907 og staðið fyrir því að flestöll kvenfélög bæjarins sam- einuðust um að hjóða fram sérstakan kvennalista við bæjar- stjórnarkosningar í Reylcjavílc árið 1908.10 Giftar konur voru þá komnar með kosningarétt í Reykjavík, meðal annars fyrir tilstilli þingmanns Reykvíkinga, Tryggva Gunnarssonar, móður- bróður Hannesar Hafstein. Bríet var kosin af kvennalistanum í bæjarstjórn, en hann vann glæsilegan sigur í kosningunum og kom fjórum konum að. Á listanum var einnig Þórunn Jónassen, hálfsystir Hannesar, sem fulltrúi Thorvaldsensfélagsins. Kvenréttindafélag íslands hafði það efst á stefnuskrá sinni að afla konum kosningaréttar til Alþingis og taldi Bríet þann rétt undirstöðu allra annarra réttinda. Hún eignaðist sterka talsmenn á Alþingi, einkum þá Sltúla Thoroddsen og Hannes Hafstein, sem annars voru ekki sammála um margt. Árið 1911 sammæltust þingmenn um að konum bæri þessi réttur til jafns við karlmenn. Sérkennileg staða í sjálfstæðismálinu tafði hins vegar fyrir þessu framfaramáli þannig að það var ekki fyrr en árið 1915 sem lconungur staðfesti lög frá Alþingi um kosninga- rétt lcvenna. Ein mesta ráðgáta íslenslcu lcvenréttindabaráttunnar er sú að inn í lögin um kosningarétt lcvenna rataði álcvæði þess efnis að lconur og vinnumenn yrðu að vera orðin 40 ára gömul til þess að njóta þessara réttinda. Þingmenn sem voru mjög á móti þessu 9 Bríet Héðinsdóttir, Strá í hreiðrið, bls. 118. 10 Sjá Auði Styrkársdóttur, Barátta um vald, bls. 48-51, og Sigríði Th. Erlendsdóttur, Veröld sem ég vil, bls. 79-91. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.