Ritmennt - 01.01.2005, Síða 31

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 31
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR skrifað. Eitt hið fyrsta af þessum bréfum á að vera skrifað af Lentulusi prókonsúl um Jesúm, hvernig hann var og starfaði. Annað bréf átti að vera komið frá Pílatusi. Hann skrifaði um dauða Jesú og þau undur, sem þá gerðust. í borginni Edessa í Sýrlandi kom fram himnabréf og varð til með umræddum hætti: Borgin varð lrristin árið 170 e. Kr. Þá lcom upp sú saga, að lconungurinn þar, Ulcama hét hann og var uppi á dögum Krists, varð mjög veikur. Slcrifaði hann Kristi og hað hann um lijálp. Kristur svaraði bréfi lians og tjáði honum, að liann gæti elclci lcomið sjálfur til hans, en hann slcyldi senda einn lærisveina sinna til hans honum til hjálpar. Elclci vitum við annað um efni þessa bréfs. En á lcirlcjuþingi í Róm 496 var samþylclct, að öll bréf til Jesú og frá honum væru til- búningur (apolcrýfar). Af þessu orðalagi má ráða, að fleiri slílc bréf lrafi verið í umferð á þeirn tíma. En þrátt fyrir þennan dóm eða samþyklct, varð fljótlega samið nýtt himna- bréf, sem var sagt, að Kristur sjálfur hefði ritað. Árið 584 var nýtt himnabréf á ferðinni á balearíslcu eyjunni Ibiza. Yinsentius bislcup gerði það heyrinlcunnugt. Átti Kristur að lrafa sent það niður til jarðarinnar. Ýmsir prestar virðast hafa trúað á þessi bréf og viðulcennt þau sem sannindi. Licinianus, bislcup í Kartagó, slcrifar öðrum bislcupi á svipuðum tíma og lcvartar yfir því við liann, að bislcup trúi á bréf eitt, sem eigi að vera slcrifað af sjálfum Kristi. Licinianus sannar, að það sé falsbréf og heiðið, af því að það noti liina gyðinglegu hannhelgi á sunnudög- um með mörgum hótunum um refsingu. En það stendur í bréfinu, að halda beri sunnu- daginn heilagan, því að á þeim degi liafi Kristur risið upp frá dauðum. - Kirlcjuþingið í Lateran 745 brennimerlcti himnabréfin sem guðlast, en allt lcom fyrir elclci. Nú hefur lcomið í ljós, að seinni tíma liimnabréf talca fram, að elclcert megi vinna á sunnudögum. Sá dagur eigi að vera helgur. Jafnframt er hvatt til þess, að fóllc gangi til lcirlcju og fari með bænir. Þeir, sem það geri, liljóti náð Krists og hann gefi þeim gleði, frið og heilbrigði. Þeir, sem fara elclci eftir þessu, hljóti verra af og er jafnvel hótað með milclum refsingum. Þetta lcemur einnig vel fram í Hb ömmu minnar. Ýmis afbrigði um sunnudagshelgina hafa lcomið fram í bréfum í Rúmeníu og Litla- Rússlandi. Sagt er, að rúmenslca bréfið hafi fundizt á Olíufjallinu fyrir frarnan lílcneslci af Milcael erlciengli. Hið rússneslca fannst í Britania á Olíufjallinu fyrir framan sama lílcneslci. Knut Hermundstad hirtir í ritgerð sinni afrit af dönslcu himnabréfi. Síðan tekur hann upp norska útgáfu af bréfinu, og er hún einnig næsta lílc dönslcu gerðinni. Til eru margs lconar frásagnir um bréf eitt, sem sagt er, að hafi fallið af himnum á altari álcveðinnar lcirlcju eða á álcveðinn lcirlcjugarð. Jafnvel gátu háttsettir menn, til dæmis Leó páfi eða Karl milcli, dreift því - eða jafnvel engill. Var það þá venjulega Milcael erlciengill. Himnabréfin hvetja lesara sína til að lralda sunnudaginn umfram allt lreilagan og fylgja álcveðnum dyggðum. Elzti latneslci textinn frá 789 réttlætir sunnudagshelgina þegar sem inngang fyrir sunnudagsmessu í Bobbio-messubólc (um 700) með því, að allir stórviðburðir liafi átt sér stað á sunnu- 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.