Ritmennt - 01.01.2005, Page 32

Ritmennt - 01.01.2005, Page 32
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT dögum. Af þessu tilefni hefur himnabréf- ið stundum í óeiginlegri merkingu verið nefnt sunnudagsbréf. Svipaðar hugmyndir um sunnudaginn koma meðal annars einnig fyrir í engilsaxneskum og írskum hómilíum frá því snemma á miðöldum og eins í hinni íslenzku Leiðarvísan frá 12. öld. Jafnhliða því hlutverki himnabréfanna að hvetja til bóta og betrunar og brýna fyrir mönnum kristnar dyggðir fengu þau snemma eðli verndarbréfa og verndargripa gegn refs- ingum (fyrst og fremst gegn eldi og vatnstjóni og gegn óvinavopnum). Samkvæmt þeim sær- ingum og töfraformúlum, sem hér voru not- aðar, er unnt að greina í sundur ákveðnar gerðir munnmæla, jafnvel þótt margs konar blandaðar formúlur séu venjulegar. í Þýzkalandi höfum við dæmi um, að himnabréf hafi þegar komið þar fram milli 1260 og 1270. Ekki er ósennilegt, að þau hafi að efni og orðalagi verið svipuð því himnabréfi, sem þýtt var úr þýzku og kom fyrst slíkra bréfa út á prenti í Danmörku 1720. Danska útgáfan varð svo aftur eftir einhverjum leiðum fyrirmynd Hb og ann- arra íslenzkra himnabréfa, svo sem fram kemur í þessari grein. Eins hefur danska bréfið haft áhrif á sænskt bréf frá Vásterás, svo sem segir frá hér síðar. Á Norðurlöndum eru merki um himna- bréf frá miðöldum. Samkvæmt Historia ecclesiastica hafa til dæmis Legenda aurea og þar á eftir Fornsænska helgisagan tekið upp frásöguna um það himnabréf, sem liinn heilagi lconungur Abgarus af Edessa tók við af Kristi. Sama frásögn kemur jafnvel fyrir í Cod Llps C 523 og fleiri miðalda-predik- unarlistum og virðist liggja til grundvallar þeim stað í Kyrialax sögu, þar sem talað er um himnabréf í annál heilags Símonar. Bréf Birgittu til Klemensar páfa VI. er skipun Sonarins til brúðarinnar, en er ekki skrifað með eigin hendi Sonarins, svo sem hið eig- inlega himnabréf lætur uppi. Hins vegar er sagt í syndalestri N. Hermans 1524 (jafnvel í danskri þýðingu), að það sé samið af sjálf- um Kristi. Trúarrit eftir Hans Tausen 1528 hefur snið himnabréfs. Hin eiginlegu himnabréf á Norðurlöndum eru samt frá því eftir siðbreytinguna og jafn- vel þá var reynt með ákveðnum lagaboðum að lcoma í veg fyrir útbreiðslu þeirra. Hið fyrsta sænslca himnabréf - Jesu Kristi mandat - kom út í Stoldchólmi 1574. Er það endurslcoðuð útgáfa af danslta himnabréf- inu, sem Niels Palladius gaf út 1555. Þau tengjast þeim prentuðu himnabréfum, sem þelckjast að minnsta lcosti frá 1490 sem einsblaðsprent. Þessi floldtur hefur síðan haldizt áfram sem alþýðleg smárit (sltill- ingtryclt) eða sem arltarprent (arlttrycltets form). Frá Svíþjóð einni eru þeltltt frá 19. öld rúmlega 20 mismunandi útgáfur. Fáein handsltrifuð himnabréf liafa verið gefin út. Flest þeirra eru enn þá aðeins aðgengileg í opinberum söfnum eða einltasöfnum. Ein- ltenni himnabréfsins er það, að það virð- ist oft vera afsltrift. Það bendir á aðra út- breiðsluleið bréfsins. Samltvæmt umsögn eins rithöfundar (Campell) var það venjulegt í áltveðnum héruðum í Svíþjóð allt fram á síðari tíma að sjá himnabréf á veggjum bóndabæjanna sem verndargripi gegn áföllum. Jafnvel er eftir siðbreytinguna þeltltt í Svíþjóð, að himna- bréf liafi verið notað í pólitísltum áróðri. Ég hef fundið eina grein í sænsltu riti um himnabréfin, sem er um margt athyglisverð, 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.