Ritmennt - 01.01.2005, Page 42

Ritmennt - 01.01.2005, Page 42
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT Mynd af Vík í Mýrdal um aldamótin 1900. bætti við: „nema andskotans ormarnir á Kaldrananesi". Þessi ummæli bárust svo afa mínum til eyrna, og mun honum að vonum hafa þótt þau ómakleg. Um haustið, þegar hann átti erindi í kaupstað til Víkur, hitti Víkurbúinn hann og spurði, hvort það yrði ekki óbreytt með lcindurnar næsta vetur. Því svaraði afi stutt og laggott: „Svo verður ekki, því að ég hef ekki heyjað fyrir þeirn á sunnudegi". Þannig laulc þeirra viðslciptum. Þessi saga lýsir mjög vel afstöðu afa míns til sunnu- dagsins og eins, hversu mjög honum hefur sárnað ummælin um sig og fjölskylduna á Kaldrananesi. En er þessi stefna elcki ein- mitt í anda Himnabréfsins? Ég hef leitað eftir því hjá frændfólki mínu í föðurætt, hvort það hafi orðið vart við sér- staka sunnudagshelgi hjá foreldrum sínum og eins afa olckar og ömmu. Þar varð mér noklcuð ágengt. Einar Sverrisson, fyrrum bóndi á Kaldr- ananesi, f. 1914, sonarsonur þeirra, ólst upp með þeim og man þau því mjög vel og eins, hvernig sunnudagshelgi og annað helgihald var hjá þeim. Hann segir mér, að aldrei hafi verið farið í heyskap á sunnudögum, þó að glaðnað hafi til eftir langvarandi rosa og rigningatíð. Segir hann, að þetta hafi svo verið óbreytt, „þar til ég fór að syndga", eins og hann orðaði það, „og fór að fara í heyskap á sunnudegi". Hann segir, að Guðrún, föð- ursystir okkar Einars, sem átti heima hjá bróður sínum alla ævi (d. 1940), hafi hins vegar talið sjálfsagt að nota flæsuna urn helgi, ef rosi hafði verið í Mýrdalnum. Hann segir, að faðir sinn, hafi þá tekið þetta upp eftir systur sinni. Annars var hann fastheld- inn á sunnudagshelgina, eins og foreldrar þeirra voru. Einar segir, að Dalabændur svonefndir, þ.e. þeir sem bjuggu í Neðradal, Stóradal og Breiðuhlíð, lrafi yfirleitt eklci heldur farið í hey á sunnudögum. Elcki þarf himnabréfið að hafa haft áhrif á þá bændur, heldur má vera, að almenn trú á sunnudagshelgi hafi 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.