Ritmennt - 01.01.2005, Page 45

Ritmennt - 01.01.2005, Page 45
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR himni, virðist ekki hinn sami, en hann er þó í Þýzkalandi í báðum tilvikum. Að öllu samanlögðu tel ég elclci of djarft að fullyrða, að himnabréfið danska frá Í720 sé grundvöllur flestra íslenzku bréfanna og hafi verið þýtt og staðfært af íslenzkum manni á i8. öld. Síðan hefur það verið skrifað upp af ýmsum riturum, sem hafa ekki allir hirt um annað en lcoma efni þess lítt brengluðu til alls almennings, hvað svo sem liði nákvæmu orðalagi frumritsins eða stafsetningu. Þá hef ég fengið frá Odense ljósrit af tveimur prentuðum himnabréfum, sem eru þar í „Borgarsafninu". Annað þeirra ber þess auðsæ merki, að það hefur verið samanbrot- ið. Af því má draga þá ályktun, að einhverjir hafi borið það á sér innanklæða. Kernur það vel heim við Hb ömmu minnar, sem hún bar á sér og áður er sagt frá. Hér birtist himnabréf frá Danmörku, sem er ágætt sýnishorn fyrir dönsk himnabréf og raunar einnig þau, sem ég hef séð frá Noregi og Svíþjóð. Birtist það á dönsku eins og það er prentað í ritgerð eftir Johannes Vejlager, lýðháslcólastjóra í Hove. Samdi liann tvær greinar skömmu eftir 1930 um dönslc himnabréf. Eru þær næsturn sam- hljóða að öðru leyti en því, að atburðurinn, sem greint er frá, gerist sinn á lrvorum stað í Danmörlcu. Önnur kom út í Ribe Amt 1934 og nefndist „Et Par Træk af Himmelbrevenes Historie." Hin kom út í Sondeijydsk Maanedsskiift 11, 1934/35 og nefnist „Træk af Himmelbrevenes histor- ie." Vejlager fylgir þeim úr hlaði með nokltr- um formálsorðum, og er rétt að minnast á þau hér. Hann tekur það fram, að hann ætli til íSt'- PscniKHia/ 5Ptllc airct' fwr ©nb fclf llcrtcn/ CH Mt W •* f*t >1! I Aörni fom »11 faflc faf PMNmeav/fKtcn MOttMtHlM' KÍSncn iMMmfl tafccc fw itwnuvjitfT « 3Kfc«rt«tann trtm t»« »ttrt *Jrt/ 11 I IJIif MdM «t« tctow m.n - .3 tn R<i<X:r. r* Srfl ..vt tlnCJV' kXi ínrtti itctl «*rtjin n.t tiui imt 0*k/ n Mct UUim tlntnl tVrtJM mni ■vttccli tn Sdmnc«f<NU t. n n« ol hh trtlf ítcrr ntcf ■mt j»dttnnmil . j< pj.uí l'rd .1t- fj <í n .«to turci ut'iiiíi «1 J 'it' « *i <nn tt ufcrmnmi P.ui ii«<iitti6<i f’Mi raiUvndtdi- rf|N otI rJ etn ednKlJia JJilf ol gjjc i Jtiift.o/r» Kru «UM Oi» imt flnt.iJi «i»t 'ntftfl/Mdinl Mlttdrff iln ni.t l'cFlcnM / c* tm» XiyrJtM tiit ■Jcrficmu- ■tr ctci di J Wtt ditoNi icnilt't cm Vdrtlt.uoii ttirtl mit fccrt c» arnKtOI Jtom K»km fetf 6<t» iflct ®#ttirdk<i *». f'ifi flirtfl « Wtft N ÍKii.iléNt«l Jod fMtt lcfn M Vtrt. iNtl hd (Mtt td»tH*íS' »Ntf«C itft. 9»tna ftjft ■* ho tcw *d: it- ft |Udi rn dtírtt iNctl citia mit Odllt fUft iudJI-Mtlt Ktf (dl* ‘—‘ ”’-iíilV»U gidi»t ‘-' f K' iNtd JVtl ftortt rft JBrlft Kf kt; fj« :X|*«il*Cft imUfhlf eixSfí |jd flirct kc ctfi 6un‘Nt M jcft: Cf Mt ladi fetl tt«i Mii •}<:<• i cj tcttft hd ctf tfffl'ift tdaf ct icttMU'td (td'S.ftitfO KiMVi- ss^nssaw ftttfl 01119Sm; wrt wiu cjm Oddat/ M twm wn ttl Irn i-tiwit (Mdt it lcitottdf ntdi M Kiwr dl' ttifl ocAin O-rfo «• lcfncnli i tSn c»i ftdlmittfik tflidtitfnCcpuaf tfllc íVir, nem J bd« Jwrtuu I BidllJt ewtft |.M eontd(rt.i I SnrabwmfomwiaflM* t<tc(/(otNn MKfctM o«lutf«tóPP. - AdKl/ M |dd ««n»i:fc« fn t*dd JICflM/ u hj m*t& w trtftc ewtoct |Md •piOWXfB/ *dl t« tMii cttt fctbnci ítif' *ttcfHj twt tflll Htii tatft dsii/t u.t' au t.l «l< l.«l (CttplMI KHtft cttt df ftuttcl ttrcw 3 J Ktf Ml r.ntC »»uitfli*i itf nodt f t d nvmrdit etci tMd tfl* rt.ríf C 6di, ts. Ijnt Juff diif mtgetdt (ctcrcrteoNfrtftn* , ( Aiitci mn Fdr.i tmi W'i»l ikpjd/cU-t IwtitMtMftl »dd- , u< n *Jl 6M.lflVN>-Jlt itt.1 hf , t<u\lMdi»f<e»dNlfl JfdlNRC 1 fllf.-d JitCfdlfewMÍidtiN'ilitm « ii. Ijiii trtrt 4ti<* tvd |i|/ |ja*j(Hinée it fctrnCilijcflnV IÍ41UI rf.u<l IUOmMr. •1» Danska himnabréfið. ekki að rekja sðgu himnabréfsins og feril þess og forsendur fyrir því, enda mundi það leiða menn út um víðan völl. En hann segir það geti vakið áhuga, að áður hafi ekki verið bent á það, að mörg þessara himnabréfa, sem eru einnig útbreiddari í Danmörku „á vorum dögum en almennt hefur verið álitið, séu sögulega staðbundin". Hann segir, að í bréf frá „nýrri tíma" sé oft skotið inn atburðum, sem tengi þá við ákveðinn bæ eða herragarð, ákveðna persónu og þess háttar. Hann vill í sem stytztu máli gera grein fyrir útbreiðslu þeirra og tengingu þeirra við ákveðin svæði. Vejlager bendir á, að tvær aðalgerðir himnabréfa séu til, sem hann nefnir vernd- argripsgerðina (Amulettypen) og yfirbóta- 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.