Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 70

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 70
ÁRMANN JAKOBSSON RITMENNT fulls á því flókna sambandi og mun því elcki fjölyrða um það að sinni. Hitt leikur ekki á tveimur tungum að munnurinn gegnir óvenju víðfeðmu og mikilvægu hlutverki í einum þætti um íslending í Morkinskinnu þó að líklega sé það hlutverk fyrst og fremst samfélagslegt en eklti tilvistarlegt á sama hátt og í Egils sögu. Um leið tel ég að sú fjölbreytni endurspegli þversagnakennt hlutverk munnsins sem annars vegar næringarop er þjónar frumþörfum mannsins en hins vegar sem undirstaða mannlegrar siðmenningar. Þess vegna hyggst ég í þessari grein styðjast við þessa litlu sögu í tilraun til að semja inngang að táknfræði munnsins í sagnalist miðalda.9 Hér er um að ræða Sneglu-Halla þátt sem er í raun margþætt frásögn um bíræfinn íslending er ferðast til hirðar Haralds kon- ungs harðráða og nær að vinna hylli hans og komast síðan í álnir.10 Þessi þáttur var ef til vill til sem sjálfstæð frásögn fyrir daga Morkinskinnu, en um þaö verður elckert sannað. Hitt vitum við að Sneglu-Halla þátt- ur átti sér framhaldslíf því að hann er einnig að finna í yngri hluta Flateyjarbókar frá 15. öld. Morkinskinnutexti Flateyjarbókar hefur almennt þótt nálægur textanum í Morkinskinnuhandritinu sjálfu (GKS 1009 fol.), en á Sneglu-Halla þætti hafa orðið verulegar breytingar. Þátturinn er til að mynda lengri og ruddalegri í Flateyjarbók, enda er þar bætt við heilum lcafla með gróf- um vísum og kynferðislegum bröndurum. Munnurinn er í miðdepli frásagnar í Sneglu-Halla þætti, og raunar má velta því fyrir sér hvort hugtakið „munnleg frásögn" fái ekki aukið vægi í samhengi þáttarins. Þátturinn hefur væntanlega verið munn- leg saga áður en hann fór á skinn og líklega áfram því að ekki sátu menn einir við lestur á miðöldum, að minnsta kosti ekki í sama mæli og nú gerist. En um leið fjallar hann um munninn sem er mikilvæg- asta hjálpartæki Halla á leið til frægðar og frama en reynist raunar einnig vera helsti óvinur hans og ógna lífi hans og heilsu. Er þetta ekki eina tilvikið þar sem finna má djúpstæða frásagnaríróníu í Morkinskinnu. Frásögnin er almennt furðu sjálfhverf og þar víða fjallað um það erfiða hlutskipti að segja sögur.11 I þættinum eru að minnsta kosti ellefu atriði þar sem munnurinn gegnir mikilvægu hlutverki. Þau eru talin hér upp í tímaröð: 1. Á ríkisárum Haralds harðráða kemur íslendingurinn Sneglu-Halli til Þránd- heims og fær hirðvist eftir að hafa tek- ist á við konung í orðum. 2. íslenska dróttkvæðaskáldinu Þjóðólfi er falið að yrkja tvær dróttkvæðar vísur um ryskingar skinnara og járnsmiðs og nota goðsagnalíkingar. Þjóðólfur leysir það af hendi með glæsibrag og hirð- mönnum verður tíðrætt um vísurnar. Halli er manaður til að leika þetta eftir 9 Þessi grein grundvallast á tveimur fyrirlestrum. Annar var fluttur á Alþjóölega miðaldaþinginu (IMC) í Leeds í júlí 2003, en hinn var Minningarfyrirlestur Snorra Sturlusonar í Reykholti 21. september 2004. 10 Sneglu-Halla þáttur hefur oft verið prcntaður sjálf- stætt, en hér er stuðst við þáttinn í samhengi sínu í Morkinskinnu (Morkinskinna. Finnur Jónsson gaf út. Kaupmannahöfn 1932, bls. 234-47). Um bygg- ingu þáttarins hef ég áður fjallað (Staóur í nýjum heimi, bls. 97-98). 11 Sbr. umfjöllun í Staó í nýjum heimi, bls. 253-54. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.