Ritmennt - 01.01.2005, Side 79

Ritmennt - 01.01.2005, Side 79
RITMENNT MUNNUR SKALDSINS eru iðulega svið átaka í Morkinskinnu, bæði í þessum þætti og víðar. Drylckjunni fylgir áköf kátína sem kallast á við öðruvísi útrás tilfinninga: deilna sem stundum leiða til ofbeldis og dauða. Þótt fátt sé sagt um drykkjuna í veislunni er munnur slcálds- ins auðvitað á staðnum og neytir matar og drykkjar, urn leið og hann lcveður sig í náð konungs með vísu um dverg. En síðan kipp- ir hann skáldinu strax úr náðinni aftur. Einkennileg hegðun Halla og nánar til- tekið munnur hans lcoma honum fljótt í vandræði. Halli rýkur burt frá konungi þar sem þeir ganga um stræti. Hann finnst síðan við grautarát. Af hverju? Vera má að hann sé að hegða sér á öfgakenndan hátt til að fá konung til að hlæja, eins og honum hefur áður telcist. En þá misreiknar hann sig illilega á konungi sem móðgast. Hann lítur ef til vill á át Halla sem yfirlýsingu um að hann hafi sparað mat við hann, þvert á fyrri yfirlýsingu. Vera má líka að ófáguð og jafnvel grótesk hegðun Halla hneyksli kon- ung, hún sé svo yfirgengileg að það sé eklci lengur fyndið. Konungur reiðist Halla og spyr hví hann hafi farið frá íslandi til ríkra manna til að gera sig að undri. ísland hefur ekki áður verið nefnt í skiptum manna. Það er engu lílcara en grautarátið lcalli landið fram og raunar ekki í eina skiptið þar sem íslendingar eru skilgreindir út frá mat.23 Nú verður munnurinn sem hafði áður komið Halla í náðina að bölvaldi hans og jafnvel bana. Þetta kvöld lætur konung- ur setja grautartrog fyrir Halla og skipar honurn að ljúka við allan grautinn. Það er ekki hægt nema að hann éti sig í hel, og þá væri líffærið sem móðgaði hans hátign orðið aftölcutæki konungs, en táknrænar refsingar Teikning: Baltasar. „Konungur: Það skal hvorugum yklcar hlýða að gera hin- um mein. Og leitaðir þú, Þjóðólfur, fyrr á Halla. Skal hann nú fá leyfi til að flytja drápuna og góð kvæðislaun, ef vel er ort." Samlestrarbókin, 1972. af því tagi voru raunar líf og yndi miðalda- manna og liður í evrópsku réttarlcerfi fram á 19. öld.24 En réttlæti lconungs felur í sér að Halli fær leið út: Ef hann getur kveðið hratt aðra vísu um dverginn getur hann bjargað sér frá auðmýkjandi dauðdaga. Munnurinn kemur þá til bjargar og bætir nú fyrir eigin misgjörðir og bólcstaflega frá sjálfum sér þar 23 Uppnefnið „mörlandi" kemur við sögu í Mork- inskinnu og víðar. Enginn vafi leikur á því að Islendingum hefur sviðið þetta heiti, sbr. Bogi Th. Melsteð, „Töldu íslendingar sig á dögum þjóðveldis- ins vera Norðmenn?" Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kdlunds bókavarðar við Safn Árna Magnússonar 19. ágúst 1914. ICaupmannahöfn 1914, bls. 16-33 (hls. 30). 24 Sbr. Michel Foucault, Discipline and Punish: The Birth of Prison. Alan Sheridan þýddi. London 1977 (frumútg. Surveiller et punir: naissance de la pri- son. París 1976), bls. 3-16. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.