Ritmennt - 01.01.2005, Síða 101

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 101
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI var sá Noregs fróni frá. Fimmtán þó að færðu án tafar, Vestur þennan vindar hræra, fölnað lík til einnar grafar, um víðan sjá að grundu færa, naumast fjórir náðu heim. og land vort síðan austan á. 9. í Austfjörðum upp svo gengu, á eitt fjall ef litið fengju, byggð eða reyki og brautir nær. En sem lílcur síst þeir sáu, svana stefndu að veldi hláu, féll við haust á fjöllin snær. 10. Noregs til á nöðru flæða, nefndir menn í hasti æða, Snæland kalla frónið frítt. Lofuðu margir grundu græna, gróinn völl og skóga væna, þetta að heyra þótti nýtt. Þannig segir í áðurnefndri útgáfu Land- nárnu: Svo er sagt að menn sltyldu fara af Noregi til Færeyja, nefna sumir til Naddodd víking, en þá rak vestur í haf og fundu þar land mikið og gengu upp í Austfjörðum á fjall eitt hátt, og sáust um víða, ef þeir sæju reylci eða nokkur líkindi til þess að landið væri byggt, og sjá þeir það ekki. Þeir fóru um haustið aftur til Færeyja og er þeir sigldu af landinu, féll snær mikill á fjöll, og fyrir það kölluðu þeir landið Snæland. Á sama hátt heldur Jakob áfram að rekja íslandssöguna eftir þeim görnlu heimildum sem honum voru tiltækar, allt fram undir sína daga, en auk Landnámu má finna til- vitnanir í íslendingabók Ara fróða, biskupa- sögur og annála. Sem dæmi um tilvitnun í Skarðsárannál rná nefna umfjöllun Jakobs um Svartadauða: 43. Stóra plágan grimm í geði, geisa hér um landið réði, birgðist fold með bláum eim. í Hrappseyjarútgáfu Skarðsárannáls 1774 segir: Annó 1401 hófst rnikil plága á íslandi og stóð yfir til 1402, svo þó fimmtán færu með einum til grafar, komu ei heim nema 4. (I neðanmálsgrein segir: Annað exemplar tilskrifar þessa plágu árinu 1402 og mun vera eiga Svartidauði er gekk þetta ár og tvö eftirfylgjandi hér á landi). Svo er að sjá að Jakob liafi haft nokkra vitn- eskju um mannfjölda á íslandi á átjándu öld, sennilega úr ritum Lærdómslistafélagsins, og má af þeim tölum sem hann setur þar fram, gera sér nokkra grein fyrir því hvenær ltvæðið er ort: 56. Flest hefur orðið fjörhafandi, fólk í einu á þessu landi, þrjátíu þrennar þúsundir. Þrjátíu og fjórar fæst þá greiddust, fyrir hungri og plágum eyddust, nú eru fullir fimm tugir. í lok vísunnar segir Jakob að nú séu „full- ir fimm tugir". Samkvæmt mannfjölda- skýrslum á átjándu öld er íbúafjöldi lands- ins sem næst fimmtíu þúsundir á árinu 1778 eða þar um bil, og gæti ltvæðið vel verið ort á þeirn tírna, en þá er Jakob 54 ára að aldri. Sá galli er þó á þessu dæmi að ekki ber öllum handritum sarnan um íbúafjöld- ann sem tilgreindur er í 56. erindi, og virðist raunar sem sumir ritaranna liafi þar talið sig vera að leiðrétta þar sem þeir töldu að höf- undi liefði skjátlast. Það er aðeins í þremur liandritum sem talað er um fimm tugi, í 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.