Ritmennt - 01.01.2005, Síða 107

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 107
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM Þ)ÓÐIN GLEYMDI vita þó lausn gátunnar fyrirfram. Og var svo lcomið að verulegra efasemda var farið að gæta um að framangreind lcvæði væru rétti- lega eignuð Jakobi Jónsssyni. Þá var það fyrir einsltæra tilviljun að lausnin fannst í grein eftir PáJ Eggert Ólason í tímaritinu Skírni,40 þar sem því er lýst hvernig rímnaslcáld- in bundu nafn sitt í lokaerindi rímnanna og vísuðu þá til táknmynda hinna fornu rúna. Að loknum lestri þessarar greinar Páls Eggerts lá það ljóst fyrir að lesa mátti nafnið fakob í lokacrindum lcvæðanna þriggja. Til gamans fer lrér á eftir slcýring á nafngátu Fjórða lcvæðis. (Heiti rúnanna og bólcstafir sem svara til þeirra, eru í sviga á eftir tilvitnun í lcvæðið): Hranna skjól: (íss - i, j, í, ej: ... J heilnæmt ár: (Ar - a, áj: ...........a Háttar röðull skýja: (Kaun - k, gj:..lc Víða mætast vötnin klár: (Oss - o, ó, ö): o Vex upp eikin nýja: (Björlc - bj:..b Langloka Kvæðið Langloka finnst í noklcrum handrit- urn í handritadeild, einnig undir heitunum Samhenda og Ein vísa. Eins og langlolcu- nafnið bendir til er þetta alllöng þula sem elclci er slcipt í erindi. Efni lcvæðisins er á þann veg, að eftir stuttan formála er fjallað urn lönd, persónur eða atburði, aðallega erlendis. Að einhverju leyti virðist sem efn- isatriði séu fengin úr Biblíunni en þó einn- ig úr riddarasögum og fleiri ritum. Er þá fjallað um hvert atriði í tveimur ljóðlínum. Kvæðið er alls 150 ljóðlínur. - Talsverður munur er eftir handritum á rithætti nafna erlendra staða og persóna, sem hafa þá oft afbalcast í minni manna og við að setja þau á blað. Hér fer á eftir dálítið sýnislrorn úr Lang- lolcu, og er þá að mestu stuðst við handritið JS 475 8vo, en nolclcur orðamunur er milli handrita, aulc þess sem dálítinn lcafla vantar í sum þeirra. Uppliaf lcvæðisins er þannig: Vil eg leiða vörum frá vísu enn til gamans þér, birtings jarðar blossa gná, ef blómleg vildir hlýða mér. Gáfan varla greiðist há, gróður máls það vitni ber. Margt þó forðum mátti sjá, sem mínir gleymdu þanlcarnir. Salómons spelci síst var smá, seint munu gefast þvílíkir. Einvalds fljóð úr Arabíá, öðling færði linna slcer. Grænar eilcur glóir á, gróða þegar fagran ber, Liljur prýða laufin blá, um löndin góðu hrósa sér. í Runsival sverði Rolland brá, ristu hlífar Saxarnir. Traust var varin Tróíá, 10 ár fyrir Grikklands her. I álfu norður Evrópá, utarlega byggjum vér. Og þannig lýlcur lcvæðinu: Ljóðasmiðurinn leggst í dá, lykta Sónar þættirnir. Frarnar varla teygi eg tá, tróðum hrings með frásagnir. Til góða haldi gullhlaðs[g]ná, gamanið svo á enda fer. I lcærleilc ylclcur lcveð eg þá, lcyrtlaþöll og baugaver. 40 Páll Eggert Ólason: Fólgin nöfn í rímum, Skírnir 89. ár, bls. 118-32. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.