Ritmennt - 01.01.2005, Page 108

Ritmennt - 01.01.2005, Page 108
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT (Eifiljóð) í handritinu Lbs 724 8vo er ljóð sem í efnisskrá þess er sagt eftir Jalcob Jónsson. Lítillega vantar inn í kvæðið og einnig endi þess. Þá gæti einnig vantað framan á kvæð- ið þar sem hvorki er við það titili né önnur yfirskrift. Fram kemur af efni þessa kvæðis að þar er um erfiijóð að ræða, en höfundur nefnir þar systur sína og mág, og mun það vera sonur þeirra, sem ort er um. Má ef tii viii skilja það svo að hann hafi orðið úti og fundist undir steini. - Sjáanlegt er að höfundur hefur vandað meira til gerðar þessa kvæðis en annars kveðskapar síns, sem kunnur er. Hér kemur upphaf kvæðisins, sem hefur verið að minnsta kosti sextán erindi: Innbyrling um hið illa vald, hindurvitni og hleypidómar, hugmyndir annars villu tómar, svipul hending og syndagjald, fá oft að sitja í fyrirrúmi fyrir Guðs vísu stjórnarhönd, af því hún er oft hulin húmi, hégóma fjötrum vafðri önd. Og noklcru síðar: Svo hefur líka sonur þinn, sameinaður og svarinn Kristi, sem undir steini lífið missti, elskaða systir, mágur minn. Numinn af dýrðar hátign hæstu héðan úr eymd og kvíða vist; hlotið fagnaðar unun æðstu, sem aldrei framar getur misst. (Ljóöabréfi) í handritasafni Landsbókasafns er allstór handritaböggull, Lbs 2170 4to, sem Yestur- íslendingurinn Kristján Ásgeir Benediktsson hefur ritað. Þar eru aðallega skráðir ættfræði- þættir Vestur-íslendinga. í einni stílabók, þar sem Kristján hefur fært inn með blýanti uppkast að ættfræðigreinum, skrifar hann innan um óslcylt efni: „Vísui eftir Jakob Jónsson í Valadal. “ Þar næst koma nolckur vísubrot, sem gætu verið hluti af ljóðabréfi. Að síðustu skrifar Kristján Ásgeir í þessa rissbólc sína: „Jakob orti Aldarglaum, nú týndui." Vera má að Kristján Ásgeir hafi þarna verið að skrifa upp af görnlum handritsbleðli er hann hafi fundið í fórum sínum, en þegar hann ritar þetta hafði Aldaglaumur verið prentaður fyrir alllöngu. En þessi tilfærðu vísubrot renna enn nokkrum stoðum undir þann grun að kveðskapur Jakobs Jónssonar hafi verið allmiklu meiri að vöxtum en sá sem nú er þekktur. Gunnvararsálmur Þekktasti kvæðabállcur Jalcobs og sá sem náð hefur mestri útbreiðslu á fyrri tíð er án efa Gunnvararsálmur, sem aldrei hefur þó verið prentaður, eftir því sem næst verð- ur komist. í handritadeild Landsbókasafns hafa fundist 34 afskriftir af kvæðinu og 2 í Héraðsskjalasafninu á Akureyri. Titill þess er nolckuð breytilegur. Talað er um Gunnvararsálm og Hjalvararsálm, og einn- ig eru bæði nöfnin notuð saman. Þá er einn- ig notað -bragur í stað -sálmur. Verulegur munur er á milli handritanna. Fjöldi erinda er yfirleitt 30-35, en röð þeirra er breytileg og orðamunur nokkur. Kvæðið er ort í orðastað konu, sem er að segja frá vinnukonuferli sínum og ferðum um Þingeyjarsýslu og Eyjafjörð um miðja 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.