Ritmennt - 01.01.2005, Síða 114

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 114
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT vil eg hún láti syngja sér, sálminn um alla daga. Bæti sitt bannsett ráð, ef býst við að hreppa náð. Fátt eg farsælla tel, en framleiða tímann vel. Endast svo óbreytt saga. Eins og áður var getið er nokkur rnunur á milli handrita Gunnvararsálms, sem aðal- lega felst þó í mismunandi röð versa. Þó eru nokkur handrit þar sem koma fyrir vísur sem elcki eru í öðrum, auk þess sem orða- munur getur verið nokkur í sömu vísum. Eitt handrit er þó verulega frábrugðið öllum öðrum, það er handritið JS 130 8vo. Þetta er allgamalt handrit, gæti verið slcrif- að um 1800 eða jafnvel heldur fyrr og er því meðal eldri handrita Gunnvararsálms sem fundist hafa. Þar heitir lcvæðið Hjal- varardiktur. í þessu handriti er rás atburða lrjá Gunnvöru öll önnur en annars gerist. Eftir að hafa lýst viðtökum í Eyjafirði heldur hún vestur í Skagafjörð, og virðist svo sem síðari hluti kvæðisins gerist þar. Og lcemur þar ýmislegt fram sem beinlínis stangast á við aðalefnisþráð annarra handrita af sálminum. Nefna má sem dæmi að þegar Gunnvör lýsir ferðum sínum um Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu nefnir hún til sögunn- ar fjölda fólks á hinum ýmsu bæjum, en í Skagafirði nefnir hún aðeins einn bæ, Silfrastaði, sem allir þekkja, og einn mann, Jón, sem gæti verið á hverjum bæ. Og allur er þessi síðari hluti verulega frábrugðinn því sem er í öðrum handritum hvað varð- ar efni og persónur og hefur trúlega þótt heldur ldúr og klámfenginn á þeim tímum. - Ekki er gott að segja hvernig þessi breytta gerð Gunnvararsálms er til lcomin. Einna sennilegast er að þarna hafi aðrir verið að verlci, sem hafi talið að gera mætti ævi- feril Gunnvarar, þeirrar er segir frá, enn ævintýralegri en Jalcob Jónsson hafði gert í orðastað hennar með því að teygja ferðina enn lengra, þar sem staðlcunnugleilci var þó elclci fyrir hendi. Það sem hér liefur verið sett á blað um slcáldslcap og æviferil Jalcobs Jónssonar, slcálds á ísólfsstöðum, er mjög í brotum, þar sem heimildir um hvort tveggja eru svo talcmarlcaðar sem raun ber vitni. í reynd er lítið vitað um lífshlaup hans, annað en dvalarstaði á Tjörnesi, lcvonföng hans, sem þó er nolclcur óvissa um, og aflcomendur. Það er þó slcoðun ritara þáttarins eftir að hafa lcynnt sér lcveðslcap Jalcobs, það er að segja það sem fundist liefur, og þá elclci síst hvernig hann hefur unnið úr þeim fábrotnu heimildum sem honum voru tiltælcar, að hann eigi það slcilið að nafn hans sé grafið úr djúpi gleymslcunnar. Heimildaskiá Prentaóar heimildir Árni Magnússon og Páll Vídalín. Jarðabók. 2. bindi. Kaupmannahöfn 1918-21. Ásgeir Blöndal Magnússon. Islensk orðsifjabók. Reykjavík 1989. Biblía. Viðey 1841. Björn fónsson. Skarðsárannáll. (Annálar þcss fróma og velvitra B.J.) Hrappsey 1774. Bragi Sveinsson og Jóhann Sveinsson frá Flögu. Sópdyngja. I. Reylcjavílc 1944. Catalogue of the Icelandic Collection. I. Ithaca, New York 1914. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.