Ritmennt - 01.01.2005, Síða 138

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 138
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT undirorpinn, og fer best á því að málvís- indamenn fjalli um þær. En ég er hins vegar vantrúuð á að þessar breytingar hafi slcipt miklu máli fyrir hvunndagsleg samskipti Islendinga og Norðmanna á þessum tímum. Benda má á þá staðreynd, að íslendingum gengur enn þann dag í dag bærilega að slcilja Færeyinga, þegar þeir hafa vanist framburð- inum í nokkra daga. Og sama máli gegnir um Færeyinga á íslandi. í Diplomatarium Norvegicum er að finna bréf frá 15. öld, sem rituð eru á þoklcalegri norrænu.3 Skal hér sú skoðun viðruð, að pólitískar breytingar séu undirrótin að hrörnun norrænnar tungu í Noregi fremur en að um málfræðileg eða hljóðfræðileg lögmál hafi verið að ræða; það var ekki lengur fínt að tala þetta mál. Norskir biskupar á Hólastóli Á 13. öld voru tveir norskir menn bisk- upar á Hólastóli, þeir Bótólfur (1238-47) og Heinrekur Kárason (1247-60). Á 14. öldinni verða þrír Norðmenn biskupar á Hólum, Auðun rauði Þorbergsson (1313-22), Ormur Ásláksson (1342-56) og Jón slcalli Eirílcsson (1358-90). Var hann fyrsti biskupinn með páfaveitingu.4 í biskupstíð Jóns slcalla voru erlcibislcupar í Niðarósi Ólafur (1350-70), Þrándur Garðarsson (1371-81), Nilculás Jalc- obsson Rusare (1382-86) og Vinaldi Hen- rilcsson (1387-1402).5 Á 15. öld fylgdu svo þrír ættmenn Jóns slcalla í fótspor hans og gerðust bislcupar á Hólum. Þetta voru bróð- ursonur Jóns, Gottslcállc Kænelcsson (bislc- upstíð 1442-57), áður prestur í Laardal í Noregi og síðar lcórsbróðir í Hamri,6 Ólafur Rögnvaldsson (1459-94/5)7 og bróðursonur Ólafs, Gottskállc Nilculásson (1498-1520). Með víklcuðum sjóndeildarhring má segja, að Hólabislcupsdæmi hafi - með hléum á fyrri hluta 15. aldar - verið í höndum sömu norslcu höfðingjaættarinnar í hartnær 160 ár. Varla hefur tilviljun ráðið því. Aulc þess að teygja anga sína til íslands virðist þessi ætt hafa haft ítölc í Svíþjóð og jafnvel víðar.8 Rögnvaldur Kænelcsson, faðir Ólafs, virðist hafa búið í Stolclchólmi og er þar titlaður „överslcárare" sem merlcir yfir- klæðslceri.9 Þarna bjó og náfrændi þeirra, Gottslcállc Magnússon Halci slcósmiður. Nikulás Rögnvaldsson var í Stolclchólmi í desember 1475 að ganga frá erfðamáli þar í borg fyrir sína hönd og Ólafs bislcups bróður síns.10 Gottslcállc Kænelcsson varð Hólabislcup í erlcibislcupstíð Áslálcs Bolts (bislcupstíð 1428-50), en Áslálcur slcipulagði 3 DN I, nr. 675-789. Valið er af handahófi. Bréf þessi eru vissulega ekki á neinu gullaldarmáli, enda gefur efni þeirra ekki tilefni til svo glæsilegrar málbeit- ingar. Málið á þeim var hins vegar fullhoðlegt í hvunndagslegum samskiptum manna í milli og eins í viðskiptum við yfirvöld. Þegar kemur fram yfir 1450 fcr verulega að síga á ógæfuhliðina í mál- farslegum efnum. 4 Einar Laxness, Islandssaga a-k, 2. útg., bls. 63-71 (grein: biskup). 5 Grethe Authén Blom, „Hellig Olavs by. Middelalder til 1537", bls. 363. 6 Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár II, bls. 93. Sjá einnig: Edvard Bull, „Gottskalk Konekason"; „Um Gottskálk Keniksson og Hóla biskupa" (frá- sögn þessi er með miklum ævintýrablæ); DI VI, nr. 396. 7 Ólafur lcemur síðast við fornbréf, þegar hann boðar til prestastefnu 29. mars 1494. DIVII, nr. 271. Hann er dáinn fyrir 22. júní 1495. D1 VII, nr. 320. 8 Marko Lamberg, „Bergenrádmanncn Nils Ragvalds- son och hans norsk-svensk-islándska slákt", bls. 185 o.áfr. Sjá einnig: Lars Hamre, „Til saga om ætt- ene pá Sandvin og Torsnes pá 13-1400-tallet". 9 Sama heimild, bls. 187. 10 Sama heimild, sama stað. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.