Ritmennt - 01.01.2005, Síða 143

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 143
RITMENNT ODDUR NORSKI OG NÝJA TESTAMENTIIÐ 1540 fengið löggildingu á alþingi.46 Gera má ráð fyrir, að þeir frændur liafi litið á ísland sem hérað í Noregi fremur en sérstakt ríki. í biskupstíð sinni jók Gottskálk eignir stóls- ins um 21 hundruð hundraða og var það ófafé.47 Gottskálk biskup átti að minnsta kosti tvö ef ekki þrjú börn, þau Kristínu (um 1490-um 1578), sem í flestum heimildum er talin elst, með Valgerði Jónsdóttur, Odd (1495/6?—1556) og ef til vill Guðrúnu með Guðrúnu Eiríksdóttur.48 Hann gerði Kristínu dóttur sína afar vel úr garði, þegar hún árið 1508 gekk að eiga sunnlenskan höfðingja, Þorvarð Erlendsson (d. 1513), sýslumann og lögmann sunnan og austan.49 í kaupmála gekk biskup mjög tryggilega frá fjárhag dótt- ur sinnar, „gifti hana svo í helmingafélag til alls þess fjár er þá átti hann [Þorvarður] eða eigandi að yrði með erfðum eða öðrum hlutum".50 Gaf Gottskálk Kristínu í heim- anfylgju þrjú hundruð hundraða í jörðum og tvö hundruð hundraða í lausafé af pen- ingum Hólastóls. Taldist þetta vera löggjöf og lögðu prestar Hólabiskupsdæmis blessun sína yfir þessa ráðstöfun, enda hafði stað- argóssið aukist um 9 hundruð hundraða í jörðum og önnur 9 hundruð hundraða í lausagóssi síðan Gottslcálk tók við biskups- embætti laust fyrir aldamótin 1500.51 í kaupmálabréfi þeirra Kristínar og Þorvarðar er reyndar kveðið á um, að Kristín legði 5 hundruð hundraða í jörðum og 2 hundruð hundraða í lausum aurum til þessa hjónalags.52 Hafa því faðir hennar eða móðurfrændur væntanlega bætt þarna við 2 hundruðum hundraða af eigin fé. Sömuleiðis tryggði Gottskálk biskup vand- lega hag dóttur sinnar með kaupmálabréfi, þegar hún giftist seinni manni sínum, Jóni Einarssyni sýslumanni að Geitaskarði í Húnavatnssýslu. Lét biskup m.a. af hendi við hana jörðina Ey á Skagaströnd, sem metin var til 60 liundraða.53 Af þessum gjörningum má sjá, hversu vel norsldr höfðingjar gættu hagsmuna dætra sinna og frændkvenna. Þetta er einnig góður vitn- isburður um þann hug, sem Gottskálk bar til dóttur sinnar, og siðvenjur í fjölskyldu hans um fjárliag ungs fólks, sem kornið var á giftingaraldur. Ekki eru til lieimildir um það í íslensltum sltjölum að Gottskálk biskup hafi gefið Oddi syni sínum löggjafir. Guðrúnar er hvergi getið í íslenzku forn- bréfasafni.54 46 JónHalldórsson, „Hólabiskupar I—II. XX. Hólabiskup Gottskálk Nilculásson" JS 69 fol. II (án blaðsíðu- tals). 47 Jón Halldórsson, „XX. Hólabiskup Gottslcálk Niltulásson" (án blaðsiðutals). Lögerfingjar tólcu í arf eftir biskup 1/10 af erfðafé og 1/4 af aflafé. D1 VIII, nr. 555, XII, nr. 131. 48 Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár II, bls. 11- 12. 49 Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir IV, bls. 234- 36. 50 DI VIII, nr. 194. 51 DI VIII, nr. 237, 253. 52 DI VIII, nr.194. 53 DI VIII, nr. 554. í kaupmálabréfi þeirra hjóna er kveðið á um, að Jón Einarsson leggi fram 7 hundruð hundraða í jörðum og lausafé, en Kristín 3 hundruð hundraða í jörðum og 2 hundruð hundraða í lausafé, og var það fé það, sem Gottskálk faðir hennar hafði áður gefið henni. DI VIII, nr. 415. 54 Jón Gizurarson og Jón Egilsson geta um Guðrúnu Gottskálksdóttur. Hún á að hafa verið festarmey Gizurar Einarssonar en eignast þríbura meðan hann var erlendis með Eysteini nokkrum Þórðarsyni. Jón Gizurarson segir hana hafa verið konu þversinnaða og hafi hún dáið að Reylcjum í Ölvesi hjá Oddi bróð- ur sínum. Jón Gizurarson, „Ritgjörð", bls. 689; Jón Egilsson, „Biskupa annálar", bls. 84. Óneitanlega er noltkur slúðurkeimur af þessari frásögn. í reiknings- 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.