Akranes - 01.06.1944, Blaðsíða 24

Akranes - 01.06.1944, Blaðsíða 24
84 AKRANES FRÁ HARALDARBUÐ! Vefnaðarvöru- og skófatnaðardeild -- Sími46 Fjölbreytt úrval af vefnaðarvörum og tilbúnuin fatnaði: Yinnufatnaður — Herrajakkaföt — Herrafrakkar — Drengjafrakkar — Döniukápur — Dömu- og herranærfatnaður — Sokkar, mik- ið úrval á dömur og herra — Kjólakragar — Kniplingadúkar (kínverskir, handunnir) — Dörnu- slæður — Treflar, hvítir og mislitir (silki og ullar) — Silkivasaklútakassar — Silkiborðar — Snyrtivörur inikið úrval o. fl. o. fl. Nýlenduvörudeild - Sími 83 Matvörur og búsáhöld og flest annað er til húshalds þarf. Kjöt- og Fiskbúðin -- Sími 46 Daglega nýr fiskur — Nýtt kjöt — Saltkjöt — Hangikjöt — Ymiskonar áskurður og álegg — Am- erískt smjör — Kæfa — Tólg — Ostar — Pylsur — Bjúgu o. fl. o. fl. ALLT Á SAMA STAÐ Haraldur Böðvarsson & Co. Á þessu ári er frelsi íslands endurheimt. Á þessu sama ári minnist Akranes 80 ára verzlunar- afmælis staðarins. í báðum tilfellum er um stórsigur að ræða. Ekki einasta einstaklingar, heldur og hverskonar fyrirtæki og stofnanir verða að leggja fram krafta sína til þess að sigrinuin verði haldið, með áfamhaldandi þroska og þjóðnytjastarfi á hverju sviði. Því starfi viljum vér leggja lið

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.