Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 44

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 44
Framlelðslukostnaður á mjólk fram III árslns 2010 Framleiðslukostnaður mjólk- ur er samsettur úr mörgum þáttum. Samanlagður kostnað- ur við alla þættina og samspil þeirra innbyrðis myndar fram- leiðslukostnaðinn. Kostnaður við framleiðslu mjólkur í framtíðinni fer eftir Qölda framleiðsluþátta og kostn- aðarþróun þeirra, hvers um sig. I töflu 1 má sjá yfirlit yfir væntan- lega þróun viðkomandi þátta hvað varðar magn og kostnað við hvem þeirra um sig. KÝR - KVÍGA Nythæð kýrinnar hefur mikil áhrif á endanlegan framleiðslu- kostnað mjólkur en margir mis- munandi þættir hafa áhrif á hana. Hún er háð magni, gæðum, gerð og samsetningu fóðurs, fóðmnar- háttum og kynbótum, auk aðbún- aðar og umgengni við skepnuna. Að því kemur að framleiðslu- tíma kýrinnar ljúki. Kostnaður- inn við það að skipta henni út íyrir kvígu er mismikill milli búa. Uppeldiskostnaður kvígna er mjög breytilegur og óhjákvæmi- lega veldur það kostnaði að skipta út kú íyrir kvígu. Athuganir á raunverulegum kostnaði við kvíguuppeldi hafa sýnt tap þegar tekið er tillit til allra kostnaðarþátta, þ.e. uppeldi og sala á kvígum, eitt og sér, skilar ekki hagnaði. (Danskir bú- reikningar 1999). Fóður Stærsti breytilegi kostnaðar- þátturinn og sá þáttur, sem hefúr mikil áhrif á endanlega hag- kvæmni í mjólkurframleiðslu, er fóðurkostnaðurinn. Breytileikinn stafar af sveiflum í framleiðninni sem koma inn víða í ferlinu þegar um fóðuröfl- un er að ræða. Fóðurtap í öllu ferlinu er háð uppskeru, heyskap- araðferð, aðstæðum við geymslu fóðursins, aðstæðum við gjafir og fóðumýtingu gripanna. Minnsta hugsanlega tap fóður- efna er um það bil 7% af heildar- uppskeru á velli uns fóðrið er gefið. I verstu tilvikum getur þetta tap orðið meira en helming- ur heildaruppskemnnar. eftir Ole Kristensen, deildarstjóra hjá Dansk Kvæg Tæknileg afkastageta í fóður- öfluninni er einkum háð afkasta- getu tækjanna sem notuð eru til verkanna, ffá sláttutæki til gjafa- vagna og allt þar á milli. Heildarkostnaðurinn er þannig háður samspili fóðurtapsins og afkastagetu tækja sem að koma við öflun þess, auk fóðmnarhátta. Ýmis kostnaður Ýmis kostnaður em útgjöld við ræktun hjarðarinnar, (kynbætur), klaufskurð, dýralæknakostnað, lyf, bústjóm o.s.frv. í þessum þætti em vinnulaun vemleg og því má vænta þess að útgjöld vegna hans hækki jafnhliða al- mennri launaþróun. VINNUAFL OG TÆKNI Hin síðari ár má segja að fram- Tafla 1. Þættir sem þróun þeirra. hafa afgerandi áhrif á framleiðslukostnað mjólkur og væntanleg Hvers má vænta framtiðinni? Þættir Magn Verð Nyt Eykst Hækkar / stendur I stað / lækkar Kjötframleiðsla Stendur I staö Stendur í stað / lækkar Fóöur (gróf- og kjarnfóður) Stendur I staö / laekkar Lækkar Annað tengt fóðri/fóðrun Stendur I stað / lækkar Hækkar Vinna Minnkar Hækkar Viðhaldskostnaður Stendur í stað Hækkar Orka, tryggingar, skattar o.fl Stendur I stað Hækkar Afskriftir Stendur I stað Stendur I stað Ávöxtun Stendur í stað Hækkar | 44 - Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.