Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 54

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Kappi 01031 Fæddur 25. nóvember 2001 hjá Sigurði Loftssyni, Steinsholti, Gnúpverjahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Bogga 377, fædd 8. september 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Kanna 274 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Rauður 82025 Mmm. Staka 223 Lýsing: Dökkkolóttur, nær svartur, kollótt- ur. Fremur gróft höfúð. Nokkuð jöfn yfírlína. Boldjúpur með þokkalegar útlögur. Jafhar malir. Fótstaða örlítið hokin. Allvel hold- fylltur. Umsögn: Kappi var 57,2 kg við tveggja mán- aða aldur og hefur ffá þeim tima þyngst um 856 g/dag á Uppeldis- stöðinni. Umsögn um móður: í árslok 2001 var Bogga 377 búin að mjólka í 2,2 ár, að meðaltali 5202 kg af mjólk á ári með 3,37% af próteini eða 175 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfall mældist 4,31% eða 224 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 399 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alts Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Bogga 377 117 113 105 120 101 85 17 17 19 4 Giljagaur 01032 Fæddur 13. desember 2001 hjá Sig- urði Ágústssyni, Birtingaholti, Hrunamannahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Grýla 15, fædd 30. april 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Gilitrutt 235 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Þistill 84013 Mmm. Skráma 170 Lýsing: Sótrauður, kollóttur. Svipfríður. Fremur jöfh yfirlína. Boldýpt góð, en útlögur í tæpu meðallagi. Malir jafnar. Fótstaða heldur í þrengra lagi. Holdfylling í meðallagi. Umsögn: Við 60 daga aldur var Giljagaur 63 kg að þyngd og hefur síðan þyngst um 869 g/dag til þess tíma sem þetta er skrifað. Umsögn um móður: Grýla 15 var felld í september 2002, en í árslok 2001 var hún búin að mjólka í 2,2 ár, að jafnaði 6185 kg af mjólk með 3,21% af próteini eða 198 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall mælt 4,04% sem gefur 250 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha í mjólk því 448 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Grýla 15 131 96 95 126 107 81 16 16 18 4 | 54 - Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.