Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 51

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Hrannar 01020 Fæddur 14. júlí 2001 á félagsbúinu Hriflu, Ljósavatnshreppi. Faðir: Smellur 92028 Móðurætt: M. Leista 139, fædd 8. september 1992 Mf. Búi 89017 Mm. Sokka 77 Mff. Tvistur 81026 Mffn. 330, Þorvaldseyri Mmf. Andvari 87014 Mmm. Branda 87 Lýsing: Brandleistóttur, með hvitt í hupp og tígul í enni. Kollóttur. Gróft höfúð. Örlítið ójöfh yfirlína. Mjög bol- djúpur með sæmilegar útlögur. Malir þaklaga. Örlítið hokin fót- staða. Sæmilega holdfylltur. Umsögn: Tveggja mánaða gamall var Flrann- ar 75,5 kg að þyngd og ársgamall 344,5 kg. Hann þyngdist því á dag að jafnaði á þessu tímabili um 882 g Umsögn um móður: Leista 139 var felld í júlí 2002 en í árslok 2001 var hún búin að ljúka 7,5 árum í framleiðslu og hafði mjólkað 5033 kg á ári að jafnaði. Próteinhlutfall mjólkur 3,36% sem gerði 169 kg af mjólkurpróteini og •fituhlutfall 3,79% sem gerði 191 kg mjólkurfitu. Verðefhamagn á ári því 380 kg á ári að jafnaði. Nafh Kvnbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Leista 139 122 97 103 122 98 80 16 16 17 5 Taumur 01024 Fæddur 6. október 2001 hjá Jóni og Sigurlaugu, Arbæ, Mýrum, A- Skaft. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Alda 240, fædd 19. janúar 1998 Mf. Almar 90019 Mm. Skjalda 201 Mff. Rauður 82025 Mfm. Alma 289, Y-Tjömum Mmf. heimanaut Mmm. Snjóka 179 Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Sver, svip- fríður haus. Rétt, sterk yfirlína. Gott bolrými. Malir jafnar og breiðar. Fótstaða sterkleg. Fremur vel holdfylltur. Mjög vel gerður og fríður gripur. Umsögn: Taumur var 75,8 kg við tveggja mánaða aldur og 340 kg ársgamall. Á þessu aldursskeiði var vöxtur hans því að jafnaði 866 g/dag. Umsögn um móður: í árslok 2001 var Alda 240 búin að mjólka í 1,4 ár,að meðaltali 7459 kg af mjólk með 3,35% af próteini eða 250 kg af mjólkurpróteini og fituprósentu 4,54% sem gefúr 301 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha er því 551 kg á ári að jafn- aði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Alda 240 112 112 100 111 107 87 16 17 18 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.