Hugur - 01.01.2007, Síða 34

Hugur - 01.01.2007, Síða 34
32 David Hume ast meiri nákvæmni að rekja þau og átta sig á þeim. Við munum geta komist að áhrifum þeirra ekki svo mjög vegna þeirra áhrifa sem hvert einstakt fagurt verk hefur eins og vegna hinnar varanlegu aðdáunar sem fylgir þeim verkum sem hafa staðist alla duttlunga stíls og tísku, öll mistök fávísi og öfundar. Hinn sami Hómer sem var til skemmtunar í Aþenu og Róm fyrir tvö þúsund árum er enn dáður í París og London. Engar breytingar á loftslagi, ríkisstjórn, trúarbrögðum og tungumáli hafa getað skyggt á frægð hans. Áhrifavald eða for- dómar kunna að gera lélegt skáld eða mælskumann vinsæl um stundarsakir, en orðstír þeirra verður aldrei varanlegur eða almennur. Þegar verk þeirra eru könnuð af komandi kynslóðum eða údendingum hverfur hrifningin og gallarnir birtast í sínum réttu litum. A hinn bóginn nýtur raunverulegur snillingur því einlægari aðdáunar sem verk hans vara lengur og því víðar sem þau fara. Ofund og afbrýði- semi eru of fyrirferðarmiklar í þröngum hópi, og jafnvel náinn kunningsskapur við snillinginn sjálfan kann að draga úr hrósinu vegna afreka hans. En þegar þessum hindrunum er rutt úr vegi sýna fegurðareigindirnar, sem eru náttúrlega til þess fallnar að vekja ánægjulegar kenndir, áhrifamátt sinn og meðan heimur stendur halda þær áhrifavaldi sínu yfir hugum manna. Svo virðist þá að mitt í allri íjölbreytni og duttlungum smekks séu viss almenn lögmál um lof og last og getur nákvæmt auga greint þau í öllum aðgerðum hug- ans. Tilteknum formum eða eiginleikum, vegna upprunalegrar byggingar og innri gerðar, er ætlað að skemmta og öðrum að skaprauna, og hafi þau ekki tilætluð áhrif í einhverju ákveðnu tilviki stafar það af einhverjum augljósum galla eða annmarka á líffærinu. Maður með hitasótt héldi því ekki fram að bragðlaukar sínir gætu skorið úr um smekk, og ekki þættist sá sem væri með gulu geta fellt dóm um liti. Hjá hverri skepnu er heilbrigt og gallað ástand, og ætla má að ein- ungis hið fyrrnefnda geti gefið okkur réttan mælikvarða á verulega einsleitni í kenndum meðal manna. Af þessu kunnum við að fá hugmynd um fullkomna fegurð, á svipaðan hátt og ásýnd hluta í dagsbirtu, eins og heilbrigður maður sér þá, er kallað hinn rétti og raunverulegi litur þeirra, jafnvel þótt litur fái einungis að vera tálmynd skilningarvitanna. Margir og tíðir eru gallarnir á hinum innri líffærum sem koma í veg fyrir eða veikja áhrif þessara almennu lögmála sem tilfinning fyrir fegurð eða ljótleika er komin undir. Þótt sumum hlutum sé, samkvæmt gerð hugans, náttúrlega ætlað að veita ánægju, er þess ekki að vænta að ánægjan sé skynjuð eins hjá öllum ein- staklingum. Ákveðin atvik og aðstæður koma fyrir sem annaðhvort varpa fólsku ljósi á hlutina eða koma í veg fyrir að hið sanna ljós beri ímyndunaraflinu hina réttu kennd og skynjun. Ein augljós orsök þess að margir finna ekki fyrir hinni réttu fegurðarkennd er skortur á því nœmi ímyndunaraflsins sem er nauðsynlegt til að miðla skynjun á þessum fágaðri geðshræringum. Allir þykjast hafa þetta næmi til að bera. Allir tala um það og vildu heimfæra allar tegundir smekks eða kenndar undir mæli- kvarða þess. En þar eð ætlun okkar í þessari ritgerð er að blanda einhverju ljósi skilningsins saman við kenndirnar þá mun vera tilhlýðilegt að gefa nákvæmari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.