Bændablaðið - 01.04.2008, Page 13

Bændablaðið - 01.04.2008, Page 13
Bændablaðið | Þriðjudagur 1. apríl 200813 Útvega þurrksíló fyrir korn SVEGMA þurrksílóin eru þau söluhæstu á norðurlöndum og á Íslandi eru nú 10 slík í notkun. Þau hafa reynst vel við íslenskar aðstæður enda eru þau þekkt fyrir góða orkunýtingu, sjálfvirkni og krefjast lítillar vinnu á meðan á þurrkun stendur. Einnig: Skóflulyftur Kornsnigla Olíubrennara Vigtar Kornvalsa Fóðurblandara Rakamæla Rör og beygjur Rykskiljur Ýmsar stærðir af blásurum Hitaelement fyrir heitt vatn Veiti ráðgjöf við val, fyrirkomulag og uppsetningu. Eyrarbúið ehf. - Þorvaldseyri - 861 Hvolsvöllur Ólafur Eggertsson s. 4878815 / 8920815 Ársfundur 2008 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í Princeton II á 2. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík, mánudaginn 21. apríl og hefst kl. 15:00. Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi: 1. Flutt skýrsla stjórnar 2. Kynntur ársreikningur 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins 5. Önnur mál Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu. Sjóðfélagar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn. Þeir sem vilja nýta sér rétt til fundarsetu þurfa að tilkynna það skrifstofu sjóðsins í síðasta lagi 11. apríl og munu þeir fá afhent fundargögn í upphafi fundar. Lífeyrissjóður bænda Sau!fjárbændur athugi!!!! L a m b o o s t og F l o r y b o o s t Pasta til inntöku fyrir lömb – 100% náttúrulegt L A M B O O S T Lamboost er fæ!ubótarefni sem er au!ugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hanna! me! "arfir lítilla og léttra lamba í huga. Eykur orku - Nau!synlegar fitus"rur, glúkósi, #ríglyserí!ar Eflir ónæmiskerfi! - Broddur Heilbrig! #armaflóra - Mjólkurs"rugerlar Eykur líkamlegan styrk - Flókin samsetning vítamína og járn Örvandi - Jurtakraftur (kóla, gúarana) F L O R Y B O O S T Floryboost stu!lar a! jafnvægi "armaflórunnar og saltbúskap líkamans "egar meltingartruflanir gera vart vi! sig. Verndar #armana - Vi!arkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans - Natríumklórí!, magnesíumklórí!, kalíumklórí! og fosföt Eykur orku - Dextrósi Styrkir erta slímhú! - Nau!synlegar olíur unnar m.a úr rósmarín, cajeput, timótei og thymol Au!velt í notkun og er me! íslenskum lei!beiningum. $arfnast ekki blöndunar og má nota strax. Nánari uppl!singar getur "ú fengi# hjá d!ralækninum "ínum e#a hjá umbo#sa#ila. Umbo#sa#ili: D!raheilsa ehf. 564 2240 Ráðunaut vantar Leiðbeiningarmiðstöðin ehf. óskar eftir að ráða til starfa ráðunaut á sviði land- búnaðar, helst með sérþekkingu á rekstri í landbúnaði en önnur sérþekking kemur þó til greina. Gerð er krafa um B.Sc. próf í búvísindum eða sambærilega menntun. Reynsla eða góð þekking á landbúnaði æskileg. Frekari upplýsingar veita Einar E. Einarsson eða Eiríkur Loftsson í síma 455-7100, eða með tölvu- pósti einare@krokur.is eða el@bondi.is. Nautastöð BÍ á Hesti í Borgarfirði Þrátt fyrir heldur erfitt tíðarfar til bygginga undanfarnar vikur ganga framkvæmdir við nýja Nautastöð BÍ á Hesti samkvæmt áætlun, enda vanir menn sem halda þar um taumana. Myndirnar sem hér fylgja segja meira en orð. 27. febrúar. Byrjað að steypa undirstöður undir sperrur hússins. Myndir: Áskell Þórisson 10. mars. Burðarbitar yfir haughús hífðir á sinn stað undir styrkri stjórn byggingameistara, Stefáns Ólafssonar á Litlu Brekku. 18. mars. Einingum í gólfplötu yfir haughúsi komið á sinn stað.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.